Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þessa endarím, miðrím og fjölmargt annað, sem of langt yrði upp að telja. Til eru einskonar feluvísur, þar sem ljóðformið er vandlega falið, svo að fæsta sem heyra farið með þær grun- ar, að það sé bundið mál. Á stríðsárunum gekk þessi vísa um bæinn. Auðvitað get ég ekki borið neina ábyrgð á því, að hún hafi borizt mér til eyrna eins og höfundur hefur gengið frá henni. Ég er eins og eftir loftárás, það er lýgimál að ég sé ann- ars oftast á fylliríi. Þetta hljómar ekki eins og vísa, en nú skal ég lesa hana háttbundið. Þá verður hún svona: Ég er eins og eftir loft- árás, það er lýgi- mál að ég sé annars oft- ast á fylliríi. Hér er ljóðformið einskonar gáta í hinu óbundna máli, en ekki viðhafnar- búningur efnis. Skiptir af þeim sökum ekki miklu máli hvernig vísan er flutt, en er ekki fyrst svolítið púður í henni þegar hún er lesin háttbundið? Hátt- bundni lesturinn er ráðning gátunn- ar. Fyrr á árum var það mikill siður að hafa leikrit í Ijóðum, að vísu venjulega undir einföldum háttum. Hefur tilgangurinn væntanlega verið sá að gefa inálinu nokkra reisn um- fram hið óbundna form. Við flutning slíkra verka tíðkast algjörlega óhátt- bundinn leikur, og það með réttu, að ég hygg. Þáttur Ijóðformsins er hér naumast neinn aðalþáttur, enda ger- ast ný leikrit í bundnu máli sjaldgæf. Flytjendur þeirra verða að hafa það á valdi sínu að gera bundna málið óþvingað og náttúrlegt, en mega þó hvergi orði halla. Og lof sé þeim snill- ingum orðsins meðal vor, er þessa list kunna. Um flutning kvæða finnst mér gegna allt öðru máli. Að svo miklu leyti sem greina má kvæði í efni og form, virðist mér mega greina flutn- ing þeirra eða meðferð í tvo aðal- þætti, efnismeðferð og formsmeðferð, enda eru til tveir gjörólíkir flutnings- hættir eftir því á hvorn þessara þátta er lögð megináherzla. Sé efnismeð- ferðin ein tekin til greina verður flutningurinn algjörlega óháttbund- inn eða óbundinn (í sömu merkingu og talað er um óbundið mál). Ef hins- vegar formsmeðferðin er höfð að leiðarstjörnu verður flutningurinn háttbundinn eða bundinn. Þegar lítt er skeytt um efni en einkenni forms- ins undirstrikuð með sterkum áherzl- um á rímorðum og bragliðum verður flutningurinn mjög háttbundinn eða rígbundinn. Um óbundinn og ríghátt- hundinn flutning vil ég fyrst segja þetta. Margt má nú á milli vera. Mér kemur ekki til hugar að unnt sé að finna neina allsherjarreglu um það hvernig flytja skuli bundið mál. Um það mun jafnan sýnast sitt hverjum. Þröngsýni er varhugaverð. Ég kalla 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.