Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Side 55
MÆLT FYRIR MINNI BUNDINS MALS Síðan þannig: Þegar þorna landsins mið og þrjóta vinatryggðir á ég veröld utan við allar mannabyggðir. Mig uggir að sumir þeirra sem á mig hlýða — og kunna ekki vísuna — heyri þarna ekki mun á réttu og röngu. Hér er þó um að ræða hvorki meira né minna en muninn á gullfal- legri vísu og illa gerðum hlut. Mörg- um bregður lítt, þótt þeir heyri brag- reglur brotnar, því ekki hafa allir menn brageyra. Ef til vill hafa þessir sömu menn næmt söngeyra — því þótt undarlegt megi virðast fer söng- eyra og brageyra hreint ekki alltaf saman og þeim myndi bregða ónota- lega ef tónlistarmanni yrði á hliðstæð mistök við flutning tónverks. Mér finnst annars að kvæðaflytj- endur mættu taka sér tónlistarmenn til fyrirmyndar í ýmsu. Naumast fást aðrir við tónlistarflutning en þeir sem bera nokkurt skyn á tónlist. Naumast mundi einsöngvari gerast svo djarfur að syngja eftir nótum lag, sem hann væri ekki búinn að læra. Hann lærir lagið og æfir það ræki- lega fyrirfram. Ef framsögn kvæðis á að vera óaðfinnanleg veitir fæstum af samskonar vinnubrögðum. Aftur á móti mættu tónlistarmenn líka taka sér fram um vandaða texta- meðferð. Oft heyrist sungið: ísland ögrum skorið, Ég vil nejna þig, í stað- inn fyrir: eg vil nejna þig. Þetta Ég finnst ekki í þeim útgáfum af ljóðum Eggerts Ólafssonar sem ég þekki, enda er þetta ljótur rímgalli eftir nú- tíðarmati. Hefði kvæðið verið um Jótland en ekki Island hefði fram- hurðurinn ég komið í góðar þarfir. Hið bundna mál vort er dýrmæt eign. Oss á að vera ljúft að sýna því ræktarsemi og hollustu. Vér eigum að vanda alla meðferð þess, svo sem kostur er á. Ljóðabækur eiga að bera af öðrum hókum um útlit og alla gerð. Oss her að hlynna að skáldum og skáldmennt, því enn eigum vér skáld, sem halda merki hennar hátl, og vér vonum að svo muni verða um ókomin ár. í ys og þys komandi alda verður oss hollt að geta átt með skáldum vor- um lífs og liðnum „heiðra drauma vökunætur“ í fagurri veröld „utan við allar mannabyggðir“. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.