Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Side 57

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Side 57
HANNES SIGFUSSON Sjötugasta og fimmta ártíð Dostojefskís NÍUNDA febrúar þ. á. eru liðin sj ö- tíu og fimm ár frá láti Fjodors M. Dostojefskís. Dánarafmælisins mun verð'a minnzt víða um heim á þessu ári, og undirrituðum þótti hæfa að íslenzkur lesandi yrði einnig til þess að votta minningu skáldsins virð- ingu. Fyrst nokkur orð um ævi Dosto- jefskís. Hann var fæddur í Moskvu 1821, sonur fátæks læknis. Sem unglingur var hann sendur í verkfræðiskóla í Pétursborg og lauk þaðan prófi ineð ágætiseinkunn þrátt fyrir vanheilsu og vaxandi andúð á náminu. Hugur hans hneigðist að ritstörfum, og í skóla mun hann hafa byrjað á fyrstu bók sinni, „Fátækt fólk“. Skáldsagan birtist í tímariti lj óðskáldsins Nekras- sovs og hlaut frábærar viðtökur. Hann varð í einni svipan þekktur rit- höfundur og glæsileg framtíð virtist blasa við honum. Og þá kom reiðar- slagið: Hann var handtekinn og sak- aður um byltingarstarfsemi. Dostojefskí hafði slegizt í hóp nokkurra ungra manna sem komu saman í tómstundum sínum til að lesa Fourier og Proudhon. í ákæruskjal- inu var hann sakaður um að hafa „tekið þátt í umræðum til höfuðs rit- skoðuninni, lesið bréf Bjelinskis til Gogols, og vera í vitorði með þeim sem ráðgera að stofnsetja prent- smiðju.“ Á tímum keisaraveldisins var þetta dauðasök. Eftir átta mánaða fangelsisvist var hann ásamt fleirum leiddur á aftökustaðinn. En í sama mund og hermennirnir lyfta byssun- um er aftakan stöðvuð, fangarnir leystir og þeim tilkynnt að Hans Há- tign Keisarinn hafi gefið þeim líf og dómnum breytt í þrælkunarvinnu. Einn fanganna missti vitið, og þján- ingar þessara fáu augnablika settu óafmáanlegt brennimark sitt á sálarlíf Dostojefskís. Síðan tók við fjögurra ára þrælkunarvinna meðal hvers kon- ar afbrotalýðs í Síberíu, og þá nokk- urra ára útlegð þar eystra. Dostojef- skí var einangraður frá öllu menning- arlífi og löngum með Biblíuna eina sem lögboðna lesningu. Hin andlega 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.