Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 62
THOMAS MANN Harmkvælasonurinn EFTIR ódæðisverkin í Sikemborg tók Jakob sig upp og fór til Betel og þaðan sem leið liggur til Kirjat Arba og húss fsaks. í lest Jakobs voru þá tvær konur þungaðar: tvær sem ber við himin í dagsbirtu viðburð- anna, en af því fara engar sögur, hvort einhver ambáttin hafi kannski ólétt verið í binu ótínda stóði þýjanna. Dína var þunguð, þetta brotabarn, ólétt eftir Sikem, óþokkann; grimm örlög grúfðu yfir þunga hennar og því reið hún hulin motri. Og Rakel var þunguð. Hvílík gleði! — Ó, stillið fögnuð yðar, minnizt og þagnið! Rakel dó. Slíkur var guðs vilji. Hið Ijúfa hvinn, hún sem hafði fagnað Jakob hjá brunninum forðum, gengið fram úr sauðahjörð Labans og horft á hann bernsk og upplitsdjörf, hún tók létta- sóttina á leiðinni og dó af barnsför- um, því að í fyrra skiptið hafði það nærri riðið henni að fullu. Nú flaug önd hennar brott og Rakel dó. Harm- leikur Rakelar, hinnar sönnu og ljúf- ustu, það er harmleikur þess hugrekk- is, sem fær ekki goldin sín laun. Mann brestur nærri kjark til þess að samþjást Jakob í kvöl hans, nú er ástvinan var horfin honum og gefin að fórn syni hans, hinum tólfta, — maður fær vart skilið þetta reiðarslag er svipti hann nálega ráði og rænu og lægði hið milda stolt í skapi hans. Þegar hann sá hana skilja við gat hann ekki að sér gert að hrópa: „Drottinn. hvað ertu að gera?“ Hann mátti með sanni hrópa. En eitt var háskalegast og vekur oss kvíða um það, sem koma skal: Rakel hafði hann misst, en því fór samt fjarri, að hann léti svipta sig sinni náðargjöf, sinni fullvalda ofurást er hann bar til hennar. Því fór víðs fjarri, að hann legði ást sína í þessa gröf, sem tekin hafði verið í flýti við veginn. Hitt var öllu heldur, að hann vildi sanna þeim Herra, er öllu ræður, að með grimmd- inni flyti hann ekki langt, og því lagði hann ást sína barmafulla af þrjózku á frumgetinn son Rakelar. hinn óð- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.