Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Síða 83
STJÖRNUR HIMINSINS syngja, — ekki kveða, nú syngur hann og syngur. Það er ekki einleikið þetta, seni sækir í munninn á honum, með lirygluhósta, en hann sinnir því engu. Þetta blessað tár. Nú er hann eins og jólatré. Stjarna á hverjum fingri. Og hann gapir upp í himininn. Froðan frýs í skegginu. Aldrei hafði hann skilið drottin allsherjar, ef ekki nú. Svona lék hann sér að því að klína stjörnunum út um allt, — og sumar missti hann í haus- inn á Brynka gamla, en sá svo af vizku sinni, að þar máttu þær ekki koma niður, fyrst þeir voru báðir að skemmta sér, — og lét þær svo hvergi koma niður. Og gamall maður hlær og frussar, og honum verður undarlega ómótt. Kindur mega fá aukatuggu á jóla- nótt. Gamall maður fer út í kofa og ber hvert knippið af öðru út úr kumli og fyllir jötuna. Og tólf munnar geta bætt við sig einni gjöf. Þá fær dorri sýnu mest, hann er stúkaður af innst við heyið. Vanalega er hann bundinn, en getur líka langað til að liðka sig. Og gamall maður leys- ir hrútinn, þótt hann launi það kannski með því að brjóta spilverkið. Ósköp getur hey verið þungt og erfitt að rogast með það úr lágu kumli á garða. Og maður lætur ekki hlerann fyr- ir. Og maður lokar ekki kofanum. Þetta er svo björt og fögur nótt, — og kindur mega líka líta út, ef þær langar til. Skaparinn hefur ekki enn þreytzt ó sínum hnattleik, og norðurljós halda ekki kyrru fyrir. Gamall maður þarf að fara að hvíl- ast. Bráðum ætla þeir að fara að selja hans land, selja Ljósavelli. En þeir eiga ekki Ljósavelli og eiga ekkert með að selja þá, þótt þeir kalli þá Brynkakot eða jafnvel Vitlausa- brynkakot. Þeir eru jafnófrjálsir gerða sinna fyrir því. Og gamall maður staulast inn í lága stofu. Hér varð ævi hans öll, — já, kannski einmitt hér, þótt hann fyndi það ekki fyrr en hann var kominn heim á leið, þegar enginn beið. Glært eitur í grænni flösku. Eitur gerir hvorki til né frá, úr því sem komið var. Þó er hægt að súpa á. Blekkingin nær aldrei nema að vissu marki. Lítil dýr skjótast burt af gólfinu. Kannski hefur ilmurinn dregið þau að sér. Lítil dýr þurfa líka stundum að seðja ennþá minni munna. — Eignast eitthvað til að stinga upp í lítinn munn. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.