Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Síða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Síða 108
ORÐSENDING til umboðsmanna og félagsmanna Bókaflokkar Máls og menningar hafa nú komið út í fjögur ár með fjölbreyttu úrvali af bókum eftir íslenzka og erlenda höfunda, boðnir félagsmönnum með hagstæðustu kjörum og þeir hafa mátt velja um bækur úr flokkunum að smekk hvers og eins. Revnsla þessara fjögurra ára sýnir, að bækurnar hafa ekki selzt i nógu háu upplagi til að standa undir síhækkandi kostnaði með svo lágu verði. Ef verið hefði 200—300 eintaka meiri sala á flokk- unum í heild stæði útgáfan á traustum grundvelli. Mál og menning neyðist því framvegis til að hækka verðið á bókunum, ef útgáfan á að halda áfram, einnig verðið á eldri bóka- flokkunum þremur. Aður en sú verðhækkun fer fram, viljum við þó gefa félags- mönnum kost á að fá bókaflokkana á sama verði og áður enn um skeið, eða jram til 15. maí í vor. Eftir það njóta félagsmenn ekki sérkjara lengur á þrem fyrstu flokkunum, heldur verða að greiða venjulegt bókhlöðuverð fyrir bækurnar, en það er á sumum þeirra allt að helmingi hærra. Við treystum umboðsmönnum á hverjum stað til að gera fé- lagsmönnum kunnugt um þessa ákvörðun, og viljum við um leið benda félagsmönnum á að nota tímann fram til 15. maí til að útvega sér bækur úr flokkunum áður en þær hækka í verði. Allar pantanir félagsmanna sem komnar verða til umboðsmanna eða Bókahúðar Máls og menningar, Reykjavík, fyrir 15. maí verða afgreiddar á lága verðinu, meðan upplög endast. MÁL OG MENNING PRENTSMIÐJAN HOLAR HF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.