Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 7
RITSTJÓRNARGREINAR í sveitum og við sjó. Þann einhug, þá samstöðu þarf að efla. Alþýðusamtökin hvarvetna um land, verkalýðsfélög, ungmennafélög o. s. frv., þurfa nú að nýju að láta hernáms- málið til sín taka. Baráttan fyrir því, að staðið verði við samþykkt Alþingis um brott- flutning hersins, er hafin. Alþýðan þarf sjálf að skipuleggja og heyja þá baráttu, það verður hennar verk að koma hinum erlenda her burt úr landinu, og hennar verður heið- urinn. Nú er að reisa Vegamót r oks getum við fært vinum Máls og menningar þau góðu tíðindi að fjárfestingarleyfi er fengið til byrjunarframkvæmda á byggingu Vegamóta að Laugaveg 18, og kemur þá að því að hefjast handa og eiga afl þeirra hluta sem gera skal. Mál og menning tengir miklar vonir við þessa byggingu þar sem ráðgert er starfs- heimili félagsins, og draumur okkar var að sjá liana rísa á tuttugu ára afmæli félagsins í ár. En þó að við séum orðnir á eftir tímanum er hægt að leggja grunninn á þessu ári og tryggja það að byggingin verði framkvæmd. Á aðalfundi Vegamóta 19. júní s.l. var rætt um fyrirkomulag byggingarinnar, teikn- ingu, ýmis framkvæmdaratriði og fjárhagslega möguleika til að reisa húsið. Verður stærð þess rúmir 300 fermetrar að flatarmáli og fimm hæðir auk kjallara, og er áætlað að bygg- ingin kosti fullgerð upp undir finun miljónir króna og allt að tveim miljónum að koma henni undir þak. Hluthöfum Vegamóta er ljóst að þeir munu af eigin rammleik verða að leggja fram þær tvær miljónir króna sem þarf til að gera bygginguna fokhelda, en telja allar leiðir færir eftir það. Fyrsti áfanginn, að koma húsinu undir þak, er með öðrum orð- um stærsta átakið sem um leið ræður úrslitum. Gömlu húsin sem á lóðinni standa eru leigð til 1. október í liaust, en eftir það er hægt að hefjast handa með framkvæmdir og vilja Vegamótamenn kappkosta að byggingin geti risið viðstöðulaust og ekki þurfi að standa á fé til að gera hana fokhelda. I starfi Máls og menningar hefur oft sannast að margar hendur vinna létt verk, að með nógu fjölmennum samtökum er auðvelt að gera stórt átak. Jafnvel efnalitlir einstaklingar kcma sér þaki yfir höfuð. Hví skyldu þá ekki fjölmenn samtök eins og Vegamót og Mál og menning geta í sameiningu reist eina byggingu þótt hún kosti á við átta eða tíu íbúðar- hús? Hluthafar í Vegamótum eru um 180. Ef hver þeirra gæti lagt fram eða útvegað 10 þús- und kr. að meðaltali væri upphæðin komin til að gera bygginguna fokhelda. Af þeim tveim miljónum sem til þess þarf yrðu 500 þús. kr. að vera handbærar 1. okt. í haust, ein miljón fyrir áramót og öll upphæðin fyrir 1. maí 1958. Þetta þýðir að hver hluthafi að meðaltali yrði að hafa einhver tök á að útvega eða leggja fram 2500 kr. fyrir 1. okt., önnur 2500 fyrir áramót, og 5 þús. kr. til viðbótar fyrir 1. maí næsta ár. Auðvitað er okkur ljóst að ýmsir hluthafar hafa ekki þær aðstæður að geta lagt frain 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.