Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 17
BREF TIL MAJU að unnskiptingastofuna. En það tilheyrir víst lýðræðinu, að ósvinnum öpum megi haldast uppi að gera fólki ólíft í hýbýlum sínum með fávitagargi. Ríkisútvarpið hefur tekið að sér forustuna í þessari eyðileggingu á mann- fólkinu. Meiri partur dagskrárinnar er orðinn músik, músik af plötum og aftur músik af plötum, þindarlaus músik af plötum, sem víða í vistarverum manna hljómar eins og öskur af plötum, og nú er tekin upp sú siðabót, að margslíta í sundur útvarpserindi með fíflslegu músikdinti. Og ætli að verða örstutt þögn milli þáttaskipta, þá er kíttað upp í hana með músikgóli. Það má aldrei þegja. Það er alltaf verið að færa sig lengra og lengra niður í lág- kúruna til móts við heimskingjana og þá andlega lötu og úthaldslausu, mikið af dagskránni miðað við sálarástand þeirra, í staðinn fyrir að reyna að tosa þeim upp á svolítið hærra plan. Kannski er liaft þarna til fyrirmyndar bandarískt sálarkapítal, sem fróðir menn telja á borð við sálarþroska tíu til fjórtán ára unglinga hér austan hafsins. Allt á að vera stutt í sér, svo að and- lega letin og úthaldsleysið gefist ekki upp á að hlusta, efnislítið og hundavaðs- legt, svo að þau þurfi ekki að Ieggja á sig að hugsa, og kjánalega spennandi, svo að þau móri sér og sofni ekki í sínu tómarúmi eða skrúfi fyrir. Þetta hefur margt mjög áþekkan svip og lýsing, sem ég las einu sinni, á andlegu lofthæðinni á miðsvæðum Helvítis. Og svo koma aumingja leikkonurnar, sem lesa eins og þær séu að herma eftir skælandi hysteríkurum. 0 Jesús minn! Þá setur að mér nábít og böggul fyrir brjóst, ef svo slysalega tekst til, að þeirra úðgýðelsir nái að leggja i eyru mér. Það virðist vera eitt af óleysanlegu vandamálunum að koma náttúrlega fram, enda áhættusamt. Því skrúfaðri sem menn eru og andhælislegri, því dýpra er fruktað fyrir þeim. Þannig hafa lágsvæðin útrústað hugsjónir manna um fyrirmyndir. Músikin hefur smogið alls staðar inn eins og bakteríur. Ferðist maður í bíl, þá glymur hún þar. Komi maður á rakarastofu, þá holgómar hún sig þar. Skreppi maður á vinnustofu eða í verksmiðju, þá drynur hún þar. Eigi maður erindi á skrifstofu, þá skellur hún á manni þar. Langi mann að tala við kunningja sinn í ró og næði á kaffihúsi, þá háöskrar hún þar. Heimsæki maður kunningja sinn að kvöldi, þá gargar hún þar. Það er meira að segja farið að innleiða þessa pyndingu í búðir og tannlækningastofur. Músik í öll- um bíóum, músik í Eftirhermuhúsi þjóðarinnar. Og ljóðasamsetningnum er skautað alls kyns fræðiheitum í músik, svo sem tangentinum, tríóinu, kvart- 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.