Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ég tók þétt í hönd þessara þýzku út- flytjenda, rétt eins og ég vildi með handtaki rnínu staðfesta föðurland- inu ást mína, og við ræddumst við á þýzku. Fólkið var sjálft ákaflega feg- ið að heyra þetta mál á erlendum þjóðvegi, áhyggjuskuggarnir hurfu af andlitunum og þau nærri brostu. Konurnar, sem margar voru fremur laglegar heilsuðu mér glaðlega ofan af vögnunum og kölluðu: „Gvöðs heilsan!“ og ungu stúlkurnar heils- uðu mér og roðnuðu við og litlu anganórarnir skríktu til mín og brostu tannlausum litlum og ljúfum munnum. „Og af hverju hafið þið flutt frá Þýzkalandi?“ spurði ég þetta fátæka fólk. „Landið er kosta- ríkt og við hefðum gjarna viljað vera þar áfram,“ svöruðu þeir, „en við gátum ekki með nokkru móti hafzt þar við lengur.“ Nei, ég er ekki einn í hópi þessara lýðæsingamanna, sem hugsa um það eitt að vekja ástríður fólksins og ég ætla ekki að segja frá öllu því sem ég heyrði á þjóðveginum hjá Havre undir beru lofti um ráðsmennsku hinna göfugu og eðalbornu ætta í heimasveit þeirra — ásökunarþung- inn var ekki heldur fólginn í orða- laginu, heldur í hljómfallinu, eins og það var talað eða öllu heldur eins og því var stunið upp. Þetta fátæka fólk var ekki heldur í hópi lýðæsinga- mannanna, það lauk jafnan ræðu sinni með þessum orðum: „Hvað áttum við að gera? Áttum við kannski að gera byltingu?“ Eg sver það við alla guði himins og jarðar, að tíundi hluti þess, sem þetta fólk hafði mátt þola í Þýzka- landi, hefði hleypt á stað 36 bylting- um í Frakklandi og þrjátíu og sex konungar hefðu týnt kórónum sín- um, og höfðum í þokkabót. „Og við hefðum nú kannski reynt að þrauka það af lengur og ekki far- ið,“ sagði Sváfi einn áttræður, sem þess vegna er tvívitur Sváfi, „en við gerðum það vegna barnanna. Þau eru ekki eins vön Þýzkalandi og við og kannski geta þau orðið hamingju- söm í útlandinu, raunar munu þau mega þola margt í Afríku.“ Þetta fólk var nefnilega á leið til Alsír, þar sem því hafði verið lofað jarðnæði til landnáms með góðum kjörum. „Landið ku vera gott,“ sögðu þeir, „en við höfum heyrt að það sé mikið af eiturslöngum, sem eru mjög hættulegar og menn eiga þar marga mæðuna við apana sem hnupla ávöxtum af akrinum og stela jafnvel börnum og hafa með sér inn í skógana. Það er hræðilegt. En hreppstjórinn heima er líka eitraður, ef maður borgar ekki útsvarið, og akrarnir skemmdir af dýrum og veiðum og börnin okkar voru send i herinn. — Hvað áttum við að gera? Áttun* við kannski að gera bylt- ingu?“ Uber die Vaterlandsliebe, 1835. 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.