Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 67
TIL FUNDAR VIÐ IIEINE I WEIMAR séð einhverjar ægilegustu borgar- rústir Þýzka alþýðulýðveldisins — ég hafði séð Dresden. Nokkrum dög- um áður en Rauði herinn náði borg- inni á sitt vald, hellti ameríski flug- flotinn eldi og eimyrju yfir hana. Frá hernaðarlegu sjónarmiði var loftárásin gersamlega gagnslaus, svo sem komið var málum styrjaldarinn- ar, en þar var mikill fjöldi flóttafólks og var það drepið tugþúsundum saman á örfáum klukkustundum. Enn í dag hefur amerísku herstjórn- inni láðst að greina frá ástæðunum til þessarar loftárásar, þessara til- gangslausu og gagnslausu múg- morða. En þegar ameríski flugflot- inn hélt heim til beykistöðva sinna frá atlögunni hafði ein fegursta borg Evrópu í barokkstíl verið jöfnuð við jörðu. Það mun taka mörg ár enn að byggja upp aftur Dresden í sinni fornu mynd, en það verður gert, þótt kosti bæði mikið fé og tíma. Hin miklu listasöfn í Zwinger voru þegar komin í samt lag að mestu, en alls- staðar barst að eyrum manns smíða- hljóðið, er steinsmiðirnir voru að vinnu sinni og reistu við að nýju byggingarlist aldanna, er fjögurra klukkustunda loftárás hafði mulið mélinu smærra. Frá Stalínborg hjá Óder fór ég til Berlínar, og var þá ferð minni lokið, nema hvað ég dvaldi í höfuðborg Austur-Þýzkalands í nokkra daga. Hervirkin voru þar meiri að víðáttu en í Dresden, en rústirnar höfðu verið ruddar að mestu. Ég ók í bifreið í 6 klukkustundir um alla Austur-Berlín og fékk nokkura hugmynd um það, sem lagt hafði verið í rústir og byggt hafði verið að nýju. Víða sáust geysistórar hæðir, sem farnar voru að gróa upp, þetta voru múrsteina- brot, sem höfðu verið flutt þangað, en annarsstaðar voru stórvirkar vél- ar í óðaönn að mylja þennan ruðn- ing og breyta honum í nýja múr- steina. Ég gekk þess ekki heldur dul- inn, að þessum múrsteinum var vel varið: allsstaðar var verið að byggja hús, bæði í útjöðrunum og miðhluta borgarinnar, og má þar fyrst nefna hina glæsilegu Stalíngötu, sem rís í mikilli mekt upp úr hafi brunarúst- anna, byggingarnar ljósgular að lit, bjartar verzlanir og skrautlegir gilda- skálar á fyrstu hæð, en íbúðir á hin- um hæðunum. Ég tók einnig eftir því, að mjög víða var verið að gera við hús, mála þau utan og innan og koma þeim í nýtízkuhorf. En þrátt fyrir miklar húsasmíðar í Berlín er hér enn óhemjustarf eftir, áður en íbúarnir fái allir viðunandi manna- bústaði. Upp á síðkastið hefur bygg- ingariðnaðurinn tekið miklum stakkaskiptum og á næstu áruin verður komið langt áleiðis til að leysa húsnæðisvandamálið. TÍMARIT MÁLS OC MENNINCAR 145 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.