Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR viðstaddur svo glæsilega aítöku bók- menntalegrar þjóðsögu. Þarna voru menn írá 16 þjóðlöndum, frá Evrópu og Asíu, en ég saknaði þess, að hitta þar engan Norðurlandamann. Allt í einu heyri ég, að töluð er danska við hliðina á mér. Ég lít við og sé hávax- inn mann, nokkuð við aldur, eir- rauðan í andliti, ekki örgrannt um, að þetta andlit hafi einhverntíma horft ofan í veigar lífsins. Ég kann- aðist við manninn af myndum: þar var kominn Tom Kristensen, bók- menntagagnrýnandi hjá Politiken og eitt ágætasta ljóðskáld Dana. Við urð- um góðir vinir áður ráðstefnunni lauk, þótt við værum ekki alltaf á sama máli, einkum sýndist sitt hvor- um um eitt: hvor okkar væri eirrauð- ari í framan þegar við skildum. Á mánudaginn, þann 8. október, hófst sjálf ráðstefnan. Var hafður sá háttur á, að menn komu til fundar alla daga kl. 9 f. h., síðan var tveggja klukkustunda hlé, en klukkan 2 e. h. var byrjað á nýjan leik og stóðu fundir til kl. 6. Kvöldin voru frjáls, nema þegar efnt var til upp- lestra og söngs. Alls voru flutt 21 er- indi á ráðstefnunni, en fjörugar um- ræður á milli. Fyrsta erindið flulti dr. Wolfgang Harich um Heimspekilegar skoðanir Heines. Þetta inngangserindi tók stíf- ar 3 klukkustundir og markaði að ýmsu leyti alla ráðstefnuna. Það var níðþungt, en flutt af dæmafáum glæsibrag og þekkingu. Dr. Harich túlkaði nákvæmlega stöðu Heines í heimspekilegri hughyggju Þýzka- lands, sérstaklega Hegelkenningunni, og sýndi fram á hið framstíga hlut- verk hinnar klassísku þýzku heim- speki og mikilvægi hennar í tilorðn- ingu Marxismans. Hann veittist um leið þungum orðum að skoðunum fé- laga Stalíns og Sdanoffs, er höfðu farið óvirðulegum orðum um hina klassísku þýzku heimspeki og talið hana „afturhaldssama“. Taldi Har- ich, að þessir tveir rússnesku herra- menn hefðu „falsað Marxismann“ að þessu leyti. Þótt mörg önnur erindi væru hald- in um Heine á þessari ráðstefnu, þá sveif fyrirlestur dr. Harichs yfir vötnunum allan tímann og markaði allflestar umræður. Meðal annars varð erindi hans upphaf að deilum milli „austurs“ og „vesturs“, deilum, sem urðu oft æði hvassyrtar, þótt allt væri með kurteisi gert. Ég hafði tekið eftir því, að próf. Hans Wolf- heimer frá Hamburg skrifaði í óða- önn athugasemdir hjá sér meðan dr. Harich flutti erindi sitt. Ég spurði prófessorinn, hvernig honum litist á erindið. Hann svaraði: Þetta var ágætlega flutt, en það var guðfræði, en ekki vísindi. Því næst spurði ég hina hárprúðu stúdínu frá Hamborg um álit hennar á erindi Harichs, og sagði hún, að það hefði ekki verið „nógu vísindalegt". Síðar í umræð- 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.