Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 41
EUGENE o’NEILL annars ótítt, að dragi svo úr vinsældum ný- látinna listamanna, að þeir gleymist í tvo til þrjá áratugi eftir andlát sitt eSa þangaS til einhverjir listnæmir áhugamenn blygSast sín fyrir vanrækslu samtíSarmanna sinna og vanmat, og forSa verkum þeirra frá óverSskuldaSri gleymsku. Hvort þetta mun sannast á O’Neill, getur framtíSin ein skor- iS úr. Þó ranglátt væri aS frýja O’Neill hug- vitssemi og ríkra gáfna, þá skortir hann eigi aS síSur þá tvo eSlisþætti, sem mest ber á í gáfnafari snillinga, þ. e. goSkynjaSan kynngikraft og listrænt jafnvægi, en úr þessum greinum er snilligáfan fléttuS og án þeirra verSa sígild listaverk ekki til. Enda þótt engin klassísk listaverk liggi eftir O’Neill, þá hefur hann samt sem áSur skrif- aS mörg merkileg leikrit, sem einkennast af einurS, falslausri sannleiksást og karl- mannlegum krafti. ÞaS er andstætt eSli hans aS elta smekk fjöldans og semja létt- væga gamanleiki um fánýt efni. O’Neill fær- ist meira í fang, því aS hann lætur leikhetj- ur sínar gera upp sakir sínar viS örlög og eilífS. Hann velur sér þannig veigameiri verkefni, eins og auSsætt er af verkum hans, sem fjalla m. a. um hlutskipti mannsins og lífsmarkmiS, vandasöm ástamál hans og enn vandasamari trúmál, svo nokkur af þeim al- vörumálum, sem hann reynir aS brjóta til mergjar, séu nefnd. En þrátt fyrir vandaS efnisval, er samt staSfest djúp á milli hug- myndar annars vegar og framkvæmdar hins vegar, en aS því verSur síSar vikiS. ÞaS er aSallega tvennt, sem O’Neill vantar til þess aS geta komizt í fremstu röS leikskálda, lif- andi eSa liSinna, þótt hann eigi aS vísu ör- uggan heiSursess í næstu röS þar fyrir aft- an. I fyrsta lagi skortir hann skilning á eSlisgerS leikformsins og þýSingu sjálfsag- ans fyrir leikskáldiS. Hann virSir hvorki þær reglur né skorSur, er leikskáld fyrri tíma hafa sett íþrótt sinni af beinni og brýnni listnauSsyn. Andi hans rís öndverS- ur gegn vanahelgum hefSum, eins og reynd- ar gegn hvers kyns hömlum. UppreisnareSli hans, fyrirlitning á settum reglum og lög- málum, blind sannleiksleit og ekki hvaS sízt hræSsla viS aS ganga farinn veg leiSa hann svo oft út á svo grýtta refilstigu, aS hann hrasar og hruflar sig og verSur aS grípa til örþrifaráSa til aS þreifa sig áfram og kom- ast á leiSarenda. Ef Aiskylos, Shakespeare, Moliére eSa Racine hefSu misskiliS innri gerS listgrein- ar sinnar eSa reynt aS smeygja fram af sér oki því, sem leikformiS leggur leikskáldum á herSar eins og 0’ Neill gerSi illu heilli, þá hefSu verk þeirra aldrei orSiS jafnsannfög- ur listaverk og raun er á, enda þolir O’Neill ekki heldur samanburS viS þá í þessum sök- um fremur en í öSrum. Þótt ágæti látinna snillinga miSist ein- göngu viS þaS, sem er um fram stundlegt gildi í verkum þeirra, þá endurspegla þeir engu aS síSur aldurhyggju samtíSarmanna sinna í margvíslegum myndum, heimsskoS- anir þeirra og tilfinningalíf. Takmarkanir leikformsins, sem eru O’Neill slíkur þyrnir í augum, hafa þegar á allt er litiS aSeins göfgandi áhrif á list leikskálda, því aS þær skerpa gáfur þeirra og gagnrýni, koma þeim til aS herSa á hnútunum og kasta fyrir borS, því sem lauslegt er. Takmarkanimar auka aS vísu örSugleikana og gera sigrana vand- unnari, en eftir því sem vandinn vex verSa mönnum sigrarnir kærkomnari og dýrmæt- ari. O’Neill kannar ýmsar leiSir, en enga þó út í hörgul. I linnulausri leit sinni aS ákjós- anlegum tjáningarmáta, eltir hann ótal isma, realisma, natúralisma, impressjónisma og expressjónisma, en festir þó hvergi yndi sitt. Á leiS austur til Cardiff er t. d. samiS í háraunsæjum anda, sömuleiSis The Ice- man Cometh, sem fjallar eins og Villiöndin eftir Ibsen um gildi blekkinga fyrir miSl- 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.