Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 19
BREF TIL MAJU samþykktum gegn minnihluta. Eða livar voru ökónómisk og pólitísk lýðræS- isréttindi þess mikla hluta Islendinga, sem gengisfellingin og hersetusam- þykktin voru þröngvuð upp á með meirihlutaofbeldi á alþingi? Heldurðu það geti komið til mála, að svona lagasetning skaði hér hervarnirnar? Þær vil ég ekki skaða. Ég vil ekki hafa af íslendingum þá heitt þráðu og göfugu fórn í þágu lýðræðis og friðar að vera þurrkaðir út í atomstyrjöld, og því um síður, ef það yrði gert með þeim myndarbrag, að þeim yrði sparað það ónæði að þurfa að fara á fætur á efsta degi, eins og suma spíritista er farið að gruna, þegar Lúðurþeytarinn mikli kemur í dýrð sinni í skýjum himins. íbsen var stórsnjall rehúsameistari forðum daga, þegar miðpunktur lífsins var á Isafirði, en ég var ónáttúraður fyrir þá íþrótt og ónýtur. Nú hrópa ég til hans í sárri neyð minni, að hann ráði þann rebús allra rebúsa: bóluefni gegn músik, ef Bandaríkin bregðast. Verði það ekki bráðlega fundið eða tek- ið í notkun, á ég ekki langt eftir, og mannkynsins mun bíða sívaxandi afvitk- un og heilsuleysi. Eitt er ég alveg sannfærður um. Það er að Andskotinn hefur fundið upp óperuna. Hún er þau hryllilegustu, lopalengstu og stórvirkustu eyðilegging- arólæti, sem lagt hefur að mínum eyrum. Þó yfirgengur allt háreystin í óper- unum í Kína. Ég titra allur aftan fyrir, þegar ég hugsa um það. Ég var stór- bilaður á taugum eftir að hafa hangið, þreyttur og hálfdottandi, undir þeim ólátum í nokkra klukkutíma í nokkur kvöld. Ég er ekki að skrökva að þér. Ég ætla að nefna eina bilunina til sönnunar. íbsen kannast efalaust við hana úr læknavísindunum og getur borið um, að mér hefði ekki getað dottið í hug að ljúga henni upp. Hún lýsir sér í snögg- um kláöakippum á nokkrum stöðum í andlitinu og alltaf á sömu stöðunum, svo pikkandi sárum og ertandi, að ég er rokinn í að klóra mér, áður en ég veit af. Þetta er leiðinlegt framan í gestum. Til svona hafði ég aldrei fundið, áður en ég sat undir óperunum í Kína. Þarna virðast hafa gengið úr lagi ein- hverjir taugamiðpunktar, og ég er orðinn úrkula vonar um, að þeir komist í lag aftur. Svo fel ég þig algóðum Óvini óperunnar og bið þig að bera einstaklega kæra kveðju frá mér til íbsens. Þinn einlægur og þó stundum tvöfaldur: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON tímarit máls oc menningar 97 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.