Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 66
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gamalgróiS auðvaldsþjóðfélag í gylltum sniðum. Maður les þessar fljótfærnislegu niðurstöður dag hvern í blöðunum, þegar verið er t. d. að bera saman lífskjör almennings í Austur- og Vestur-Þýzkalandi. Því fer fjarri, að ég vilji gylla lífskjör manna í Þýzka alþýðulýðveldinu. Því fer einnig fjarri að forráðamenn og formælendur þess reyni að blekkja binn gestkomandi með því glysi, sem víðasthvar verður hlut- skipti ferðalangsins. Eg var ekki leyndur þess, að miklir örðugleikar ríkja í Þýzka alþýðulýðveldinu og enn er langt í land áður en leyst verður úr vandamálum þess. En um hitt sannfærðist ég, að núverandi valdhafar Þýzka alþýðulýðveldisins hafa bæði viljann og getuna til þess að greiða úr flækjunum. Sá hluti Þýzkalands, er alþýðulýð- veldið nær yfir, er fátækt að þeim hráefnum, sem mestu máli skipta í nútímaþjóðfélagi. Þar eru nálega engin steinkol né járnmálmur, hvort- tveggja verður að flytja inn. Þýzka alþýðulýðveldið verður því að afla sér utan að frá þessara tveggja aðal- hráefna í málm- og vélaiðju, en til- vera lýðveldisins hvílir á því, að það geti smíðað vélar og flutt þær út. Klofning Þýzkalands í tvö ríki hefur valdið því, að Þýzka alþýðulýðveld- ið hefur ekki fengið þau hráefni, sem Vestur-Þýzkaland er svo auðugt af, kol og járnmálm, og því er það með öllu háð kolum Póllands og járnmálmi Ráðstjórnarríkjanna. Á Austurlandamærum Þýzka alþýðu- lýðveldisins, í Stalínborg við Óder- fljót, hafa Þjóðverjar reist nýtt stál- iðjuver frá grunni. Æskumenn, karl- ar og konur, komu þangað fyrir 6 árum frá öllum landshornum, bjuggu í tjöldum og reistu þetta iðjuver og byggðu nýja borg í hjáverkum. Ég konr þangað á ferð minni, rétt áður en ég hélt heimleiðis um Berlín. Þessi borg þýzkrar æsku er örlítið brot af þeirri framtíð, sem bíður þessa hluta Þýzkalands á næsta leiti. Hún er enn nokkuð unglingsleg, svo sem von er til, en aldrei hef ég séð efnilegri og lánlegri ungling. Enda- lausar raðir bjartra halla við breið- ar götur flæðandi í sólskini, alls staðar voru börn að leik, tvítugir foreldrar með ungviðin í barnavögn- um, miklar búðir hlaðnar vörum. Hér andaði allt af æsku, ég sá varla miðaldra mann, hvað þá heldur gamalmenni, jú, á svölum á þriðju hæð sé ég gamla ömmu ganga fram á svalir og huga að barni, og í gluggakistunni sefur svartur köttur. Þá vissi ég, að stálborg æskunnar stóð þegar djúpum rótum í sinni ný- ruddu jörð. Áður en ég kom til Stalínborgar og sá hinar risavöxnu byggingar hinnar ungu borgar, bæði þær sem þegar voru reistar, og hinar sem voru enn í steypumótum, hafði ég 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.