Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 10
Bréf til Maju jrá Þórbergi Þórðarsyni Reykjavík, 27. janúar 1957. Háeðalborna, æruprýdda, geníala öðlingsfrú! Nú segi ég góðan dag! eins og ég sagði forðum tíða, þegar ég mætti döm- unni á Kóngsins nýjatorgi. Síðan eru 27 ár og hér um bil 7 mánuðir. Ég þakka þér bréfið. Mikið er það merkilegt, að við skulum bæði hafa haft sömu orðin, og svona engu lík orð, um aldurinn á mæðrum okkar. To genier — to genialiteter. Þú ættir að halda áfram endurminningum þínum. Þú mundir segja skemmtilega frá mörgum fígúrum, sem þú hefur kynnzt á þinni ævivegferð, og þeirra rangli á lífsins mjóu og breiðu vegum, og gleymdu ekki breiðu vegunum. Ég gæti trúað að dómar fólks um þessa Steina mína verði upp og niður. Þeim mun finnast fátt um, sem engan allífshljóm bera í brjóstum sínum, geta ekki talað við hús, kýr, steina og rautt síðsömarstungl, en eru allir upp á hrossalega viðburði, og mitt óbóklega, einfalda mál og minn yfirlætislausi, ljúfi stíll mun birtast þeim eins og morgunroðinn blindum manni. Hinir vona ég að kunni að meta þessa bók. Ýmsum mun finnast sumt Iangt í sér. Ég valdi á milli þeirra, sem lesa til að fræðast, og hinna, sem lesa sér til skemmtunar, og það varð úr, að ég kaus þá fyrri mér til sálufélags. Hér hefur okkur uppáfallið ískyggileg mæða. Ytri helmingur gangsins í íbúð okkar hefur fyllzt af draugum, penar sagt eilífðarverum. Þetta hefur orðið Margréti mjög til ama, þegar hún gerir sínar kaffireisur fram í eldhús á næturnar, því að „verða öflgari allir á nóttum dauðir draugar en um daga ljósa“. Ekkert heyrir hún, og sjaldan sér hún, en hún segist jimma, að þarna sé þykkt fyrir af óboðnum kumpánum, og Kristinn nábúi okkar, maður rammskyggn og frómur, segist oft sjá þennan þokulýð hér í stigunum og fyrir utan dyrnar hjá sér, en þó meira við hurðina hjá okkur. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.