Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 27
EUGENE O’NEILL tónninn í velflestum sjónleikjum hans. Án þess að gera sér þess ljósa grein var hann að byrja að heyja að sér efniviði, sem hann síðar vann úr við santning þeirra sjö ein- þáttunga, sem fjölluðu um líf og baráttu farmanna. O’ Neill er frábrugðinn öðrum leikskáldum í flestu, en þó mest fyrir þá sök að hann sækir viðfangsefni sín í eigin iífsæfintýr og raunir að hætti skáldsagna- höfunda. Þessir fyrrnefndu einþáttungar voru gefnir út með heildarheitinu „Máni yfir Karibíhafi og sex önnur leikrit um hafið“. Fjórir þeirra, þ. e. Máni yfir Karibíhafi, Á leið austur til Cardiff, Heimsiglingin ianga og I hitabeltinu, mynda eina heild. Það eru sömu leikpersónur í þeim öllum, og at- burðasvið þeirra er eitt og hið sama, þ. e. þilfar kaupfarsins, Glencairn, að undan- skildri Ifeimsiglingunni löngu, sem gerist á hafnarkrá í London. Þessir einþáttungar eru ekki, þegar betur er að hugað, annað en lítt dulbúin lýsing á einum þætti úr ævi höfundar, og skipið sjálft, Giencairn, er meira að segja nákvænt eftirmynd gamals manndrápsdalls, sem 0’ Neill sigldi á frá Suður-Ameríku. Þegar komið var í höfn í Buenos Aires, fengu hásetarnir kaup sitt greitt. 0’ Neill slæptist þangað til hann var búinn að eyða því öllu, og fékk þá vinnu á teiknistofu raf- vélafyrirtækisins, Westinghouse. Vinnan var honum ekki ofviða, en svo leiðinleg, að liann gafst upp eftir hálfan annan mánuð. Ilann fór nú frá Buenos Aires til La Plata, hinnar miklu kjötútflutningshafnar Argen- tínu, og slæptist enn um hríð eða þar til fjárhagurinn var orðinn svo bágborinn, að liann átti ekki íyrir máli matar. Hann fór því aftur á stúfana að leita sér að vinnu, og eftir tiltölulega stutta leit var hann ráðinn til Swift-sláturfélagsins. Þar var liann sett- ur í vöruhús og látinn stafla nautshúðum. Oþefurinn af þeim var svo megn, að 0’ Neill var kominn á fremsta hlunn að segja upp vinnunni, en þá vildi það honum til láns, að svo mikill eldur kom upp í vöruhúsinu, að það brann til kaldra kola á nokkrum tímum. Nú var hann orðinn atvinnulaus enn á ný. Hann slæptist og svallaði, átti sér engan fastan náttstað, en svaf undir berum himni úti í skrúðgörðum, iagði lag sitt við drykkjumenn og dræsur, vann ekki ærlegt handtak, nema þegar þannig hittist á, að pyngjan og maginn voru samtímis tóm og hver æð í líkama hans heimtaði áfengi. Þetta drykkjusvall hans endaði á því, að hann fór aftur í siglingar og nokkrum mán- uðum síðar var hann aftur kominn til New York. Þá var tekið til við drykkjuna á nýjan leik á fátæklegri ölkrá við Fultongötu, sem kennd var við Kohba klerk. Sú dýrð stóð ekki lengi, því að hrátt voru allir aur- ar O’Neills komnir í vasa klerksins. Þá fékk hann skipsrúm á kaupfari, sem sigldi til Southampton. Þegar hann kom heim aft- ur úr sjóferð þeirri, hélt hann skipsfélög- um sínum dýrlega veizlu, sem endaði með þeim hætti, að gestgjafinn sjálfur vaknaði við vondan draum og verri samvizku 12 tímum síðar í lest á leið til New Orleans. Hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð, en svo heppilega vildi til fyrir O’Neill, að faðir hans var þá einmitt staddur í New Orleans með leikflokki sínum og leitaði þá sonur- inn til föðurins eins og svo oft áður þegar hann var í kröggum. Sumarið 1912 fór liann að vinna sem blaðamaður fyrir Telegraph, dagblað, sem gefið var út í New London. Síðastliðin fimm ár hafði hann fengizt við fjölmörg óskyld störf: hann hafði verið skrifstofu- maður, gullgrafari, teiknari, viðgerðarmað- ur saumavéla, sjómaður, leikari og hálf- gerður drykkjusvoli og landeyða. Ekki varð hann úthaldsbetri við blaðamennskuna en annað, því að hann hætti eftir fjóra mán- 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.