Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 72
TÍMARIT MALS OG MENNINGAlí hreyfingu Þýzkalands að beita flokksaganum svo einstrengingslega og þjösnalega, að margur ágætur flokksmaður hefur orðið að bera fangamark flokkssvikarans jafnan síðan. Sú kynslóð sem fylgzt hefur með verkalýðsbaráttu síðustu þriggja áratuga þekkir þessa mörg dæmin, og þar bera Þjóðverjar raun- ar ekki einir sök. Svo hefur þetta verið víða um lönd, og við mörg þessara dæma er bundinn mikill mannlegur harmleikur. Eg skal fús- lega játa, að þessum flokkum er nokkur vorkunn. Þeir hafa haft for- ustu um frelsisbaráttu ánauðugra stétta og þjóða við hin erfiðustu skil- yrði, umsetnir af miskunnarlausum óvinum, sem nota hverja veilu til þess að koma þar á höggi sem sízt skyldi. Þýzka alþýðulýðveldið á í höggi við hættulega og máttuga fjendur. Það er vestasti brimbrjótur hins sósíalíska heims og þungar öldur velta að íót- um þess. Það er því oft úr vöndu að ráða þegar deilur rísa innan flokks, sem hefur forustu í sósíalisku þjóð- félagi í sköpun og verður að ráða fram úr margslungnum vandamálum. En þá reynir fyrst á vit og aðgæzlu slíks flokks. Þá reynir á, að hann gæti hófs í stjórn sinni, að hann kunni að meta og vega, en hagi ekki för sinni svo, að annan daginn vaði hann í ökla, en hinn daginn í eyra. 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.