Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 91
NOKKUR BROT ÚR ÓBUNDNU MÁLI og í brjósti mínu býr veturinn, og faldar hvítu um höfuð mér, og vetr- arþokan blindar augu mín. Undir veðurbörnum leiðum liggja vinir mínir, ég einn er orðinn eftir eins og stakt strá, sem sláttumanninum hef- ur séðst yfir, ný kynslóð er vaxin úr grasi, með nýjar óskir og nýjar hugsanir, fullur undrunar heyri ég ný nöfn og ný ljóð, hin gömlu nöfn eru husluð gleymsku, og sjálfur er ég huslaður, ef til vill af fáum virtur, hæddur af mörgum og elskaður af engum. Og þeir koma til mín hlaup- andi æskurjóðir strákarnir og leggja hina gömlu hörpu í titrandi hönd mína og segja hlæjandi: „Nú hef- urðu legið nógu lengi í leti og þögn, gamli gráskeggur, syngdu nú aftur fyrir okkur ljóðin um æskudrauma þína!“ Og ég gríp í hörpuna, og aftur vaknar gömul gleði og gömul sorg, þokunni léttir, aftur spretta tár úr dauðum augum mínum, aftur vorar í brjósti mínu, Ijúfir angurværir tón- ar titra í strengjum hörpunnar, og ég sé aftur fljótið bláa og marmara- hallirnar og hin fögru andlit kvenn- anna og stúlknanna — og syng ljóð um blómin í Brenta. Það verður mitt síðasta ljóð, stjörnurnar munu horfa á mig eins og þær gerðu á nóttum æsku minnar, ástfanginn máninn kyssir aftur kinn- ar mínar geislum sínum, úr fjarska heyrast ómar frá kórum dáinna næt- urgala, svefnþrota loka ég augum mínum, sál mín hljóðnar eins og tón- ar hörpu minnar —- þau ilma blómin í Brenta. Meiður einn mun skyggja yfir leg- stein minn. Ég hefði kosið mér pálmatré, en það þrífst ekki hér nyrðra. Sennilega verður það lindi- tré, og þarna munu elskendurnir sitja á sumarkvöldum og unnast. Þrösturinn er þagnaður og hlustar í laufinu, og það þýtur hóglátlega í einu linditrénu mínu yfir höfðum elskendanna, sem eru svo sæl, að þau hafa ekki einu sinni tíma til að lesa það, sem skrifað stendur á hvítum legsteininum. En síðar, þegar piltur- inn hefur misst stúlkuna sína, þá kemur hann aftur til gamla linditrés- ins og stynur og grætur og horfir lengi og oft á legsteininn, og les þar þessa áletrun: — Hann elskaði blóm- in í Brenta.“ Das Buch Le Grand, 1827. „En hvað Þjóðverja áhrærir, þá þarfnast þeir hvorki frelsis né jafn- réttis. Þeir eru djúphyggjuþjóð, hug- myndasmiðir, fyrirhyggjumenn og eftirhyggjumenn, draumfarar, sem lifa eingöngu í fortíðinni eða fram- tíðinni og eiga sér enga nútíð. Eng- lendingar og Frakkar eiga sér nútíð, með þeim á hver dagur sína baráttu og gagnbaráttu og sína sögu. Þjóð- verjar eiga sér ekkert til þess að berjast fyrir, og þegar þá tók að 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.