Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 114
Það er í þágu allra þjóða — ekki einungis þeirra sem hafa fengizt við slíkar tilraunir og halda þeim stöðugt áfram — að þessi sjálfsagða og óhjákvæmilega öryggisráðstöfun sé gerð. Það er reynt að vefengja skoðanir vísindamanna og skapa glundroða. Mótsagnakennd- ar lýsingar á hinum raunverulegu hættum eru birtar í blöðum, sniðnar eftir stjórnmála- þörfum. Fyrir skömmu sendu 18 þýzkir vísindamenn, þeirra á meðal prófessor Otto Hahn er fann upp úraniumkljúfinn, viðvörun til stjómar Vestur-þýzka lýðveldisins. Þessi frétt fékk mikinn byr í heimsblöðunum. En óðara barst sú frétt á öldum Ijósvakans, að bandarískir líffræðingar hefðu með tilraunum á dýrum fundið varnarlyf sem eyddi hin- um skaðlegu geislaverkunum á menn. Þessi skyndifregn, vafalaust birt án ábyrgðar, er eitt af fyrirbærum kalda stríðsins, auðsjáanlega gerð til þess að draga úr áhrifum áskor- unar vísindamannanna, og friða almenning. Allt mannkyn og afkomendur þess er í bráðri hættu, verði tilraunum með kjarnorku- vopn ekki samstundis hætt.“ F. Joliot-Curie, Nóbelsverðlaunahafi 192
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.