Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Page 6
Ávarp til íslenzku þjóðarinnar EINS og alþjóð er kunnugt samþykkli Alþingi Islandinga hinn 28. marz 1956 ályktun um að endurskoðun herstöðvasamningsins frá 5. maí 1951 skyldi fara frarn með það fyrir augum að bandaríski herinn jæri úr landi. 1 þingkosningunum 24. júní 1956 veitli þjóðin þremur af þeim flokkum, er að samþykktinni stóðu, meirihlutavald á Alþingi til að framkvœma stefnuyfir- lýsingu sína. I júlímánuði 1956 mynduðu jlokkar þessir ríkisstjórn þá, sem nú siiur að völdum, og var í málefnasamningi stjórnarflokkanna heitið að fylgja- jram áðurnefndri ályktun Alþingis. Á því hafa ekki orðið efndir enn. í desembermáhuði 1956 tilkynnti ríkisstjórnin, að viðrœðum við Bandaríkin um endurskoðun samningsins hefði verið frestað. Síðan hejur ekkert gerzt í málinu svo vitað sé. Við undirrituð viljum ekki una þessari málsmeðferð. Við teljum ríkis- stjórnina og stuðningsflokka hennar bundin af ályktun Alþingis frá 28. marz 1956, loforðum stjórnarjlokkanna í seinuslu þingkosningum og málefnasamn- ingi þeim, sem stjórnarsamstarjið byggist á. Þess vegna krefjumst við þess, að málið verði þegar í stað tekið upp af nýju, endurskoðun fari fram og her- inn víki úr landi að lögskildum fresti liðnum. Við heitum á þjóðina að þreytast ekki, en sœkja rétt sinn af einurð og festu. Við heitum á fólkið í landinu að rísa upp, maður við mann, og jylkja liði í þeirri baráttu fyrir brottför liersins, sem hafin er að jrumkvæði íslenzkra rithöfunda. Unum engum málalokum öðrum en þeim: að þing og stjórn standi við heit sín og herinn fari. Anna Guðmundsdóttir, bókavörður Anna Sigurðardóttir, frú Árni Böðvarsson, cand. mag. Ásgeir Karlsson, stud. mag. Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari Auðunn Guðmundsson, stud. jur. Baldur Jónsson, stud. mag. Barbara Árnason, listmálari Benedikt Gunnarsson, listmálari Bjarni Benediktsson frá Ifofteigi Björn Th. Björnsson, listfræðingur Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur 196
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.