Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 20
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 4 margbreytileik lífsins, um hið al- menna og sameiginlega í hinu sér- stæða og einstaka, — trúnaðinn viS forna arfleifð — og opin og skyggn feginsaugu á vaxtarbrodda nýs Iífs. Ég skal nú senn láta máli mínu lok- ið, en langar til að drepa á eitt atriði enn. Fræðarar rita að jafnaði bækur eða eignast lærisveina, sem boða kenningar þeirra, nema hvorttveggja sé. Jakob Bénediktsson hefur ritað margar bækur, og hann hefur líka eignazt marga lærisveina, enda þótt hann stundi ekki opinber kennslu- störf. Fjöldi manna, eldri sein yngri, leit- ar til lians um aðstoð, ráð og leið- beiningar. Oteljandi símtöl, heim- sóknir og spurningar. Og Jakob er allra manna greiðviknastur og hjálp- samastur í slíkum sökum. Og hjálp hans er sjaldnast af því hinu ódýra taginu. Hún er ekki í því einu fólgin að buna úr sér öllum fróðleik um það, sem að var spurt, — eða lætur sér nægja að vísa stuttlega til heim- ilda, sem spyrjandi geti lesið. Heldur er hún leiðbeining, hvatning og fræðsla, allt í senn, — eins konar læknishjálp, sem gerir viðkomanda traustari í átökum og öruggari til áræðis. Og þá er ég illa svikinn, ef þeir skijita ekki tugum og hundruð- um, sem minnast kennslu Jakobs Benediktssonar með þakklæti og virðingu. Ég þykist vita, að starfsbróður mínum og húsbónda þyki nú nóg um hrósið, og skal nú linna. En vel má það vera honum til huggunar, að ég er enginn „Þórarinn loftunga“ og heldur gagnrýninn á þessa veröld, enda þótt ég trúi á manninn. Svo hefur meistari Jakob einhvern tíma sagt, að í latínu-máli stúdenta hafi vínstaupin heitið svo: 1. aperi- ens, 2. seqvens, 3. excitans, 4. hilarius, 5. gaudens, 6. nolens-volens og 7. claudens. Ég vil nú biðja áheyrendur að rísa úr sætum og lyfla glösum. Og tölvitringa þá, sem hér eru inni, verð ég að biðja velvirðingar á því, þótt ég hruggi ögn við þeirri ágætu „ars mathematica“ og rugli stauparöðinni. Því „Vakri-Skjóni liann skal heita . ..“ Og það staup, sem við tæmum hér, skal vera hilarius, full hinnar hlýju, mjúku og grómlausu gleði, — svo sem sambýður þeim félagslynda gleðimanni, sem er heiðursgestur okkar í kvöld, og konu hans. Megi hilarius tjá fögnuð okkar og heilla- óskir þeim til handa. Þeirra beggja skál. 210
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.