Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 24
TIMARIT MALS OG MENNINGAR l liótum og útrýmíng fátæktar er að vísu miklu skemra á veg komið í Bandaríkjunum en í ýmsum Evrópu- löndum, ekki síst skandinavískum löndum; en atvinnuleysi er ekki leing- ur til hér, öðru nær, svo að sá höfuð- munur á lífskjörum fólks, sem ég vandist í æsku í Ameríku, er úr sög- unni einsog er. Eg gæti lika trúað, að auðsöfnun í viðskiftastéttinni væri erfiðari en fyr á árum, ekki síst sakir- harðvítugrar skattheimtu, sem orsak- ast af geypilegum kostnaði vegna her- þarfa. Eiíisog áður er glatt og frjálslegt viðmót fólks eitt geðugast einkenni ameríkumanna; það er sama við hvern maður á. Feimni virðist vera lítt þektur eiginleiki hér um slóðir, mannafælur eru vægast sagt ekki á hverju strái; hinsvegar nýtur stór- bokkaskapur í framkomu lítillar virð- íngar. Margir siðmentaðir hátíðlegir evrópumenn,sem eiga erfitt að blanda geði við fólk og eru strembnir í við- móti, mundu óefað lagast til muna ef þeir gerðu sér að reglu að tala að jafnaði við ameríkumenn, þó ekki væri nema nokkrar mínútur á dag. Amerískt þjóðlíf gerir ráð fyrir sem allra mestum kunníngsskap manna á milli. Þó menn í Ameríku eigi kanski ekki fleiri hollvini en gerist og geing- ur, þá leggur venjulegur amríkani mikið uppúr því að vita deili á sem allra flestum mönnum og stofna til persónulegs sambands við mikinn fjölda einstaklínga. Það auðveldar mönnum viðskifti að eiga persónu- legan aðgáng að fólki sitt í hverri átt- inni.Til viðhalds þessari sífeldu kynn- íngarstarfsemi manna á milli blómg- ast sérkennilegt amerískt samkvæmis- líf. Þetta samkvæmislif einkennist af óaflátanlegum heimboðum, óformleg- um og íburðarlausum, þar sem menn fá sér kunníngja eftir kerfi sem líkist geómetriskri talnaröð (2, 4, 8, 16, 32 ... o. s. frv.). Þessi keðjuheimboð eru kokkteilpartíin sem þeir nefna svo. Heimboð þessi eru jafnan haldin að áliðnum degi, en þó stundum á undan hádegisverði ellegar jafnvel eftir kvöldmat. Menn safna saman al- mennum kunníngjum sínum og vin- um, að ógleymdum öllum heldri per- sónum eða frægum mönnum sem hægt er að ná til með góðu móti, síð- an er fólk þetta hrist saman á svipað- an hátt og drykkurinn, standandi, í þreingslum. Svona tekst mönnum í senn að halda við kunníngjahópi sín- um og auka hann tiltölulega fyrir- hafnarlítið. Gestgjafinn hefur sýnt hverjum boðsgesti að hann virði kunníngsskap hans og vilji halda hon- um. Staðfestíng kunníngsskapar er aðalatriði í þessum heimboðum, ekki veislan sjálf, því hún er oft hvað við- urgerníng snertir í meira lagi fátæk- leg — og venjulega því fátæklegri sem maður er gestur hjá rikara fólki. Það er augljóst að menn koma ekki í 214
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.