Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 31
NÝK IIEIMUR f SKOPUN stund fyrir hundinum í síðari hnett- inuni, gleymandi í fátinu að minnast á andagt í tilefni af öllum þeim fjölda dýra, sem þar í landi og víðar eru kvalin og kramin í þágu vísindanna. Og hæstráðandi Atlantshafsbanda- lagsins hrópar upp úr óráðinu, að Vesturveldin séu á undan Rússum í tækni. Svona hraðfara þróun, eins og átt hefur sér stað í Ráðstjórnarríkjunum á þessum fjörutíu árum, á sér ekkert fordæmi í athafnasögu mannkynsins á jafnskömmum tíma, og í auðvalds- löndum væri hún með öllu óhugsandi. Og þegar því er ekki gleymt, að sam- tímis þessu hafa þau orðið að standa átta ár í styrjöldum við innrásarheri heimskapítalismans, sem lögðu í eyði stór svæði af landi þeirra, þar á með- al yfir 1700 borgir og bæi, og drápu tugi miljóna manna, þegar þessum pósti er ekki gleymt í þróunarsögu Sovétlýðveldanna, þá virðast manni afrek þeirra í sannleika sagt vera komin út að yztu takmörkum þeirra hluta, sem við teljum skiljanlega. En allar þessar framfarir hafa orð- ið á kostnað fólksins, segja þeir, sem ekkert vilja sjá í Ráðstjórnarríkjun- um annað en illt eitt. Fólkið hefur verið lamið áfram eins og þrælahjörð af grimmum harðstjórum. Þetta er gamall þvættingur, marghrakinn, og skal hér ekki ræddur frekar. En hitt er vitað mál, að Sovétþjóð- irnar hafa orðið að leggja hart að sér og að þar hefur verið rekið á eftir, að menn lægju ekki á liði sínu. En þær hafa lagt það erfiði á sig með ljúfara geði fyrir þær sakir, að þær voru sér þess meðvitandi, að þær voru að búa í haginn fyrir sjálfar sig og frain- tíð sína, að þær vissu að þær upp- skáru sjálfar ávexti verka sinna í sí- batnandi lífskjörum, síaukinni menntun og menningu og æ styttri vinnutíma, og að þessi lífsgæði yrðu aldrei rýrð eða aftur af þeim tekin með kreppum, hóflausum sköttum og gengisfellingum, sem alltaf vofa yfir auðvaldslöndunum og eru praktísér- uð, þegar búið er að sigla öllu í strand af heimskulegum samfélags- háttum. Og því ætti ekki heldur að gleyma, að Rússar hefðu getað andað rólegar, ef þeir hefðu ekki alltaf átt yfir sér vofandi krossferð auðvalds- ríkjanna. Af þeim liáska leiddi margt illt í Rússlandi. Og það er hætt við, að þeir hefðu ekki átt glæsilegum sigri að fagna yfir Hitlersveldinu, el þeir hefðu ekki verið búnir að leggja hart að sér við eflingu þungaiðnað- arins. Við höfum tíu ára frest, sagði Stalín 1929. Frelsi er líka viðmiðað hugtak. Það er frelsi í einu landi sem myndi vera talið ófrelsi í öðru, og frelsi á einum tíma, sem myndi þykja óþol- andi á öðrum tíma. Og þó að það sé dýrmætt frelsi að mega falsa rök og málefni á prenti eða bera andstæðing sinn lognum sökum, þá er það ekki 221
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.