Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 37
MOGENS HERMANNSEN Herman Bang Tuttugasta apríl sJ. voru hundrað ár liðin frá fæðingu danska stórskáldsins og natúralistans Hermans Bangs. Hinn merki danski gagnrýnandi og bókmenntasagnfræðingur Ge- org Brandes, sem haft hefur varanleg áhrif á bókmenntir Dana allt frá 1870, lét oftar en einu sinni í ljós öf- und sína á þeim rithöfundum, er á eigin tungu hefðu aðstöðu til að skrifa fyrir stærri lesendahóp en þann sem fyrirfyndist í landi á stærð við Danmörku — með fullri virðingu fyr- ir lestrarfýsn Dana. En engu að síður hefur dönsku þjóðinni, sem enn er ekki nema fjórar milljónir manna, rúmar, veitzt sú hamingja að ala nokkra þá rithöfunda, er átt hafa sinn þátt í að „stækka fósturjörðina“, ef svo má að orði komast; gera menn- ingu hennar öðrum þjóðum kunna. H. C. Andersen, snillingur æfintýr- anna, náði þegar fyrir andlát sitt 1875 þeirri frægð að vera þýddur á fjölda tungumála; og frumlegar hugs- anir heimspekingsins Sörens Kierke- gaards eru nú lýðum ljósar í öllum menningarlöndum. Þessi tvö stórmenni í bókmenntum nítjándu aldar ættu þó ekki að verða til þess, að í gleymsku féllu aðrir þeir rithöfundar danskir, sem þekktir hafa orðið erlendis í þýðingum og enn í dag eru almennt lesnir í heimalandi sínu. Meðal þeirra höfunda, sem náð hafa Evrópu-frægð, er Herman Bang, sem í aprílmánuði síðastliðnum átti aldar afmæli og Danir minnast með þakklæti fyrir rikulegan skerf til danskra bókmennta. Herman Bang fæddist 20. apríl 1857. Faðir hans var þunglyndur og taugaveiklaður prestur, er lézt skömmu áður en sonurinn lauk stúd- entsprófi. Þegar á unga aldri var Bang yngri næsta sannfærður um, að hann væri af einni elztu aðalsætt landsins kominn, og fannst hann vera einskonar hinzti úrættaði frjóanginn á ævafornum meiði, til dauða dæmd- ur fyrir aldur fram. Hann fór til Kaupmannahafnar, þar sem ráðgert 227
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.