Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Síðan gall kúluflauta Lalla, og þrasið viS skurSinn hófst aS nýju. . .. Mér er kunnugt um, aS aldur- hnignir erfiSismenn fara oft af skynd- ingu. LíffræSilegar orsakir læt ég liggja milli hluta. En dæmin eru mý- mörg, og þegar ég innan fárra vikna yfirgef þessa litlu vík, hef ég meS- ferSis í minningunni eitt til viSbótar, óskiljanlegt mér, kannski eSlilegt í augum þeirra, sem kauptúniS byggja. Ef til vill ráSning gamallar gátu. í dag vorum viS enn aS bjástra viS sama skurSpartinn. RySröriS gamla hafSi okkur tekizt aS þétta til bráSa- birgSa, svo aS í svipinn barSist rigningarvatniS viS aS valda okkur óþægindum án aSstoSar. Ég var aS losa allstóran stein úr bakkanum neSanverSum, hafSi tekiS hann í fangiS og var í þann veginn aS böSla honum upp á barminn, þegar mér skrikaSi fótur á einhverri ójöfnu i botninum, svo aS ég hrökklaSist yfir á hinn skurSbakkann meS steininn í lúkunum og settist þar, óþyrmilega. Vitaskuld bölvaSi ég. ÞaS gerir maSur alltaf undir slíkum kringum- stæSum, beygSi mig niSur og fálmaSi eftir slepjulegum köggli, sem mér virt- ist mundi hafa orsakaS falliS. í miSri sveiflu — köggullinn átti aS fara eins langt og ég kæmi honum — varS ég skyndilega var viS mórunninn spotta, sem lafSi nokkrar tommur út úr öSr- um endanum. Og viS frekari eftir- grennslan reyndist hnausinn hafa aS geyma litla leSurskjóSu meS leifum af ullarfyrirbandi. Þegar ég opnaSi posann kom í ljós vafningur af marg- litum pappírsblöSum. Margur hampar minni tilbreytingu framan í vinnufélaga sína, og Ingi- mundarvíkurbúarnir þrír komu rölt- andi, fróSleiksmaSurinn frá í gær fyrstur. Hann settist á hækjur sínar á bakk- ann, greip fundinn báSum höndum og seig síSan niSur í skurSinn, þögull eins og jarSvegshnaus, sem uppblást- urinn leggur aS velli eftir áratuga vindbarning. Umstanginu viS aS ná manninum upp úr ræsinu, sækja lækni og veita nábjargir er óþarft aS lýsa. LeSur- pokann hirti ég til gamans, er byrjaS- ur aS þurrka innihald hans og sé, aS þaS samanstendur meSal annars af þremur upplituSum hundraSkrónu- seSlum, gömlum, allmörgum tíköllum og lítilli buddu, sem hefur aS geyma hrúgu af smámynt, túköllum, krónu- peningum, fimm, tíu og tuttuguog- fimmeyringum meS kórónu hans há- tignar á misjafnlega vel fægSri aftur- hliSinni. I ofanverðum júlímánuði ’57. 246
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.