Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 61
ÞORF GREINARGERÐ og reyna aS draga altækar ályktanir. Eins og allir aðrir verða þeir fyrir sí- felldum áhrifum af umhverfinu. Þeir gleyma því að sá sem vill virða fyrir sér byggingu, verður að standa í nokkurra skrefa fjarlægð. Þeim virð- ist ógerningur að skyhja andardrátt sögunnar: 1956 vorum við að gagn- rýna vondar bækur og kvikmyndir frá árinu 1950 og gerðum það til þess að geta ritaö betri bækur og gert betri kvikmyndir. Margir vestrænir menntamenn grípa við þessari gagn- rýni okkar og minnast þá þess að þeim líkaði ekki sagan eða myndin. Þá flana þeir út í útskýringar á því hvernig það megi vera að í þjóðfé- lagi okkar birtist sögur frá hnökra- lausu lífi eða skrautmyndir eins og álfasögur eru kvikmyndaðar. Og í leit sinni að ástæðunum eta margir ein- lægir fylgismenn sósíalisma — oft óviljandi — upp ummæli andstæð- inga sinna, fjandmanna sósíalisma. Alla okkar sigra og öll okkar mis- tök má rekja til þess að við erum að reisa nýja byggingu og fáum ekki sætt okkur við að lappa upp á þá gömlu. Við erum að skrifa, en skrifum ekki upp; það er ekki svo erfitt að færa til gömlu búsgögnin eða setja á nýtt veggfóður. Troðinn stígur er auðfar- inn, en sagan hefur ætlað okkur ann- að hlutverk; við vorum fyrstir til að troða nýjan. Ef við lítum með rósemd í vestur- átt í dag, sjáum við að allt hið bezta þar er tengt annaðhvort þeim ungu öflum sem leitast við að leiða þjóð sína á nýjar brautir, eða er beint framhald mikillar fortíðar. Með ung- um öflum á ég við þá sem sjá um- hverfis sig andlega stöðnun og hræsni. Með mikilli fortíð á ég við háþróun tækni, iðnaðar og auðugar menningarerfðir. Það er erfiðara að finna upp en uppgötva og erfiðara að uppgötva en fullkomna það sem þeg- ar er til. Fyrir manninn eru fjörutíu ár lang- ur tími, meginhluti ævi hans; fyrir sögunni eru fjórir áratugir ekki nema augnablik. Ókunnugur maður fær kannski rangt heimilisfang og þar með er degi hans spillt. Járnbrautar- lína er kannski eyðilögð og það veld- ur hundruðum manna dauða. En sög- unni verður ekki snúið aftur á bak. Vestrænir menntamenn ættu á stundum efasemdanna að líta á heim- inn sem eina heild og hugleiða streitu fortíðar og framtíðar. Þeir bera eins og við einkum áhyggjur af örlögum þeirra andans auðæfa sem gengnar kynslóðir hafa skilið okkur eftir og við reynum að auka við og færa kom- andi kynslóð. Rithöfundi, vísinda- manni og listamanni eru örlög menn- ingar ekki aðeins þáttur hans eigin sérgreinar, heldur eru þau tengd skilningi á mannlífinu og skynsam- legum tilgangi þess til æðri fullkomn- unar. Þar sem ég er rithöfundur, ætla ég 251
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.