Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 69
ÞORF GREINARGERÐ bernsku minni í lítilli verksmiðju í Kamovníkí, þar sem faðir minn vann. Lev Tolstoj átti heima í næsta húsi við verksmiðjuna. Verkamenn- irnir vissu raunar að Tolstoj var frægur rithöfundur, en ég efast um að neinn þeirra hafi lesið sögur hans; fæstir voru þeir læsir, og þeir sem voru það, lásu ekki annað en sveitarfréttir í Moskovskí listok. Á þessum tímum rituðu í Rússlandi Tsjekov og Pavlov, Gorkí og Skrja- bín, Búnín og Metsníkov, Stanislavskí og Blok; og 77% af íbúum Rússlands kunnu hvorki að lesa né skrifa. Hvað gerðist eftir októberbylting- una? Sumir félagsmenn úr Félagi frjálsrar fagurfræði sneru til útlanda, aðrir höfðu fundiÖ harðneskju lífs- ins og gleymdu mannfræði sinni. En útlendingar héldu að rússnesk menn- ing hefði geispaö golunni. í ársbyrjun 1923 skrifaði Lenín: „Meðan við höfum veriÖ að tala um öreigamenningu og skyldleika hennar við menningu borgaranna, sýna stað- reyndirnar okkur að jafnvel í borg- aralegri menningu skortir land okkar næsta mikið.“ Eftir skýrslum frá 1920 voru tveir þriðju íbúanna enn ólæsir og óskrifandi. Þrjátíu árum síÖar ákváðu Sovét- ríkin að bæta skyldunámi í fram- haldsskólum við skvldunám barna- skóla. Þetta sýnir ekki aðeins árang- urinn sem náðst hefur, heldur er þetta raunverulegt skref yfir til sósí- aliskrar menningar. Allsherjar barnaskólaganga allra hófst fyrir hundrað árum á Vestur- löndum og þá tóku að rætast vonir nítjándu aldar. Það gerði mörgum gáfumönnum úr lægri stéttunum kleift að gerast vísindamenn, rithöf- undar og listamenn. Að vissu marki máði þetta skref út mörkin milli hinna menntaðri æðri stétta þjóöfé- lagsins og ólæsra eða stautandi millj- óna. Sumir fögnuðu þessu sem trygg- ingu fyrir framförum, aðrir vegna þess að læs verkamaður mundi kunna að láta vél ganga hraðar og öruggar en ólæs. Dyrnar höfðu verið opnað- ar, en gættin var þröng. Ég vildi minna lesandann á að æskumenn okkar fara úr framhalds- skólunum átján ára gamlir, og þá hafa þeir vanizt á að hugsa, lesa bæk- ur og hugleiöa hlutina með gagnrýni. Bækur eru orðnar fólki okkar lífs- nauðsyn. f umræðum um bækur sem héraðsbókasöfnin gangast fyrir, taka þátt lesendur úr mismunandi starfs- greinum, á eftir stúdentinum talar iðnverkamaður og á eftir kveneðlis- fræðingnum kemur IdæSskurðar- stúlka. Þau rökræða þarna hvert við annað, og þau eru ekki aöskilin af ginnungagapi því sem skilur milli vestrænna menntamanna og almenn- ings. ÖIl hrífumst við af list Forn- Grikkja. í Aþenuborg gullaldarinnar 259
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.