Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 71
ÞORF GREINARGERÐ rými í suraum byggingum, heldur hefur fólk orðið kröfuharðara, vand- látara og vill byggingarnar látlausari og meir í samræmi við kröfur tím- ans. Vitanlega hefur almenn þróun orð- ið misjöfn og ekki sízt í fegurðar- mati. Ég held samt ekki að bókmennt- um né list verði skipt í belti: annars vegar fyrir hina útvöldu og hins veg- ar fyrir aðra. Hver rithöfundur og hver listamaður vill láta skilja sig: ljóðlist er ekki krossgátur og málverk eru ekki neinar gátur. Þetta er vitan- lega ekki sama og að hvert listaverk eigi hver maður að skilja undireins. Ég man vel hversu mikið var hlegið þegar Majakovskí las kvæði sitt Manninn í Fjöllistasafninu. En nú ber torg í Moskvu nafn Majakovskís. Ljóst er að þróun skáldlegra hug- mynda, ímyndana og forma getur ekki stanzað við Majakovskí. Sim- fóníur Sjostakovits eru torskildari en söngvar i kvikmyndum, en það er þó ekki sama og að þung tónlist liggi utan við menningarheim alls almenn- ings. Það skal játað að sumir höf- undar okkar og listamenn tóku þann kostinn sem minnsta mótstöðu veitti eins og þeir væru að auka við lélegan smekk. En við hliðina á miðlungs- sögum hafa bóklesendur Tolstoj og Gorkí og Sjolokov; við hliðina á skrautlegum málverkum á listsýning- um hafa þeir séð dýrgripina í Vetrar- höllinni og öðrum listasöfnum. Bættur smekkur almennings Þjóðfélagsþróun okkar er að fara fram úr bókmenntunum. Verksmiðju- fólk, stúdentar, verkfræðingar og húsmæður hafa merkilegri hluti um bókmenntir að segja en margir gagn- rýnendur. Allt þetta fólk heimtar bækur með meira efni, flóknara og djúpsærra. Það sem máli skiptir er ekki eitt einstakt verk né neinn einn höfundur né heldur gáfnaskýrslur eða hvort nýr Tolstoj er fæddur. Það sem máli skiptir er heildarsvipur bókmennt- anna. Á dögum Tsjekovs las fólk ekki einvörðungu hans rit, heldur einnig rit eftir Potapenko, Boborykín, Bar- antsevits, Skitalets og marga aðra venjulega höfunda. Auðvitað skildu hinir skynsamari lesendur að Pota- penko mundi aldrei verða líkt við Tsjekov né Skitalets við Gorkí ung- an; en sem heild samsvaraði rit- mennskan andlegum áhugamálum samfélagsins. Jafnvel hinir hvers- dagslegustu höfundar skrifuðu um efni sem lesendur tímaritanna Ráss- lcoje bogatstvo og Rússkaja mysl höfðu áhuga á. I dag leggur sovézkur lesandi oft frá sér bók og er óánægð- ur, því að hún hefur ekki hjálpað honum til að skilja sjálfan sig og heiminn umhverfis sig, hún hefur ekki túlkað tilfinningar hans, hún hefur ekki svarað spurningum þeim sem þjá hann. Hver er nú undirrót allra þessara 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.