Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 89
GEORGES SADOUL Einmana maður? Fyrri hluli þessarar frásagnar birtist í síðasta hefti. T apíiíl 1947 kom Chaplín til New York ásamt Maríu Pickford, hinni gömlu vin- konu sinni, og nýju konunni sinni, Oonu, til þess að vera viðstaddur frumsýningu á nýj- ustu mynd sinni, Monsieur Verdoux. I fyrsta skipti í mörg ár liafði hann boðið til blaðamannaviðtals í veizlusölum Hotel Got- hams. Chaplín hafði boðið fulltrúum allra handarískra blaða, alls 100 blaðamönnum. Ifonuni var ljóst að ekki færri en 95 þeirra voru fjandsamlegir honum. Hann hóf við- talið með því að segja: „Nú skuluð þið byrja á slátruninni!“ Síðan dundi á honum helliskúr af óþægilegum spurningum: Hvers vegna eruð þér ekki bandaríslcur ríkisborgari? Er það satt, að þér hafið sam- úð með Rússum? Eruð þér bolsévíki? Iívers vegna tókuð þér þátt í baráttunni fyrir öðrum vígstöðvum á stríðsárunum? Hvers vegna tókuð þér ekki þált í skcmmt- unum bandaríska hersins? Er tónskáldið Hans Eisler, kommúnistinn, vinur yðar? Hvaða skoðanir hafið þér á Stalín? Hajið þér samúð með kommúnismanum? Viðtalið líktist helzt lögregluyfirheyrslu, en Chaplín brást hvorki bros né elskuleg framkoma. En einn blaðamannanna svaraði að lokum félögum sínum með því að leggja fyrir Chaplín svohljóðandi spurningu: „Hvaða skoðun hafið þér á landi þar sem skorað er á listamann í nafni frelsisins að gera grein fyrir skoðunum sínum og borg- ararétti og þar sem síðan er lagt svo hart að honum að því verður aðeins líkt við skoðanakúgun?“ Þegar Chaplín var spurður hvers vegna hann héldi fast við enskan horgararétt svar- aði hann: Hversu mjóg sem ég kann að verða gagn- rýndur œtla ég mér ekki að sœkja um bandarískan ríkisborgararétt. Ég lít ekki á mig sem borgara í neinu sérstöku landi, ég er heimsborgari. Tekjurnar af myndum mínum koma frá öllum löndum heims, og meginhluti þessara tekna fer í skatta. Fyrir Bandaríkin er ég mjög arðbœr gestur, sem þegar hefur látið í té tíu milljónir dollara. Þegar Chaplín var spurður um stjóm- málaskoðanir sínar sagði hann: Ég held það sé ekki þörf á að draga jólk í dilka eftir skoðunum. Það leiðir til fas- isma. Sjálfur er ég ekki í neinum stjórn- málaflokki. Tilveran er að verða fullflókin, og maður ætti eiginlega aldrei að hreyja sig án þess að hafa með sér handbók í siða- reglum. Svo er nú komið að ekki þarf annað en að stíga vinstra fæti fyrst út á gangstétt- ina til þess að vera ákærður fyrir kommún- isma. Að lokum spurðu samt nokkrir blaða- mannanna Chaplín um nýju kvikmyndina. Um hana sagði hann: 279
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.