Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 90
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Monsieur Verdoux er jjöldamorSingi og ég hej kosiS aS taka hann sem sáljrœSilegt dæmi þess aS siSmenning nútímans er aS gera okkur alla aS jjöldamorSingjum. Alla mína œvi hej ég veriS andsnúinn hverskonar ojbeldi, og ég held aS kjarnorkusprengjan, skelfilegasta vopn sem enn hefur veriS fundiS upp, valdi og haldi viS slíkum ótta, aS fjöldi geSveikra og vit/irrtra hlýtur aS aukast verulega. I kvikmynd minni er ég handtekinn og dærndur sekur ejtir aS haja jramiS jjölda morSa óáreittur. Akœrandinn kallar mig fjöldamorSingja. Eg svara hon- um kurteislega, aS hugarjar jjöldamorSsins móti heiminn í dag, og ég Ut slillilega í augun á honum ... Næstu daga sá Cliaplín í stórblaðinu Her- ald Tribime að Verdoux-mynd hans „skorti gersamlega kímni og listrænt áhrifavald og sé ámóta ruglingsleg og höfundurinn“. Daily News sagði: „Með því að blanda sam- an því skoplega og því skelfilega hefur hr. Chaplín hugsað sér að gera stórmorðingja hlægilega í heildsölu, en vér óttumst að hann hafi gert sjálfan sig hlægilegan í smásölu." Stórblöðin í Bandaríkjunum höfðu ein- um rómi snúizt gegn Monsieur Verdoux og Chaplín. Bandarískir kvikmyndagagnrýn- endur eru yfirleitt einskonar auglýsinga- stjórar. Þeir virtust hafa komið sér santan um (eða hafa fengið' nákvæm fyrirmæli um) að hefja samstillta gagnsókn gegn nýju kvikmyndinni hans. Andinn sést vel af þess- ari gamansögu sem birtist í blöðunum öll- um: Þegar eftir frumsýninguna sendi kunnur Hollywood-framleiSandi svohljóSandi skeyti lieim: Eg hej tekiS þátt í sögulegum viS- burSi. Eg sá síSustu mynd Chaplíns. llagskýrslur sýna að hvaða kúreka- eða gangster-mynd sem er, framleidd út í hlá- inn á hálfum ntánuði, er sýnd að jafnaði ca. 12.000 sinnum. Monsieur Verdoux, sein hafði kostað Chaplín fimnt ára starf, hafði ekki verið sýnd nema 2.000 sinnunt í Banda- ríkjunum, þegar hætt var við liana í kvik- ntyndahúsunum. Á tveimur árum nániu vergar tekjur af henni varla 300.000 dollur- um. Reikningarnir sýndu þannig mjög veru- legan halla. I fyrsta skipti í 32 ár hafði I Chaplín heðið alvarlegan ósigur í Banda- ríkjunum. Og í fyrsta skipti hafði banda- rískur almenningur ekki komið til að hylla ltann, þegar ráðizt hafði verið á hann í hlöðunt. Auk stórhlaðanna átti „Siðsemis-sveitin“ (the Legion of Decency) ríkan þátt í ósigri hans. Þessi áhrifamiklu samtök höfðu verið stofnuð 1933 af nokkrum kaþólskum hisk- upum, samkvæmt persónulegri hvatningu Píusar páfa níunda sem þá var nýbúinn að senda frá sér encyclica Vigilanti Cura unt kvikmyndir. Sendiherra hans, páfalegur núntíus Cicognani, hafði falið herforingja- ráði presta af írskum uppruna að veita sveitinni forstöðu. Fyrsta verkefni sveitarinnar hafði verið að neyða HoIIywood til að fylgja nákvæm- lega „feimnismálalögum" þeim (eða Hays codex) sem jesúíti nokkur, faðir Lord, liafði samið fáeinum árum áður. Þegar í upphafi náðist verulegur árangur. Þannig voru nokkrir kaflar skornir úr Nútímanum samkvæmt kröfu sveitarinnar og nteð skír- skotun til „laganna“ á þeint forsendum að þeir væru heiðnir og ósiðlegir. Síðan 1936 höfðu völd sveitarinnar vaxið svo um munaði. Kaþólskir eru í miklunt minnihluta í Bandaríkjunum, en þeir hafa veruleg áhrif á skoðanir mótmælenda. Bandarísku biskuparnir gátu hafið áhrifa- ríkar bann-herferðir gegn einstökum mynd- um, þannig að Hollywood missti af veruleg- um tekjum. Með slíkum ógnunum tókst Siðsemis-sveitinni að heita „yfirritskoðun" 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.