Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 99
EINMANA MAÐUR? Eftir að Chaplín hafði sagt Hollywood stríð á hendur varð hann æ hlédrægari og hafðist við heima eða í vinnustofum sínum. Þegar stórblöðin bandarísku bættu loks að krefjast þess að hann yrði gerður landræk- ur reistu þau þagnarmúr um listamanninn og verk hans. Og raunar ruddu nú aðrir atburðir kvikmyndunum út af forsíðum blaðanna. í júlí 1950 höfðu sjóliðar Mac Arthurs hershöfðingja hafið nýja styrjöld í Kóreu. Loksins bauðst Hollywood „nýtt viðfangsefni": morð með benzínhlaupi. Einskis var svifizt til að örva almennings- álitið og vopnapantanirnar. Leiðarahöfund- ar blaðanna fögnuðu opinskátt batnandi efnahagsástandi, sem hleypti nýju lífi í viðskiptin, en yfir þeim vofði áður sam- dráttur og kreppa. Chaplín hefur byrgt sig inni í „splendid isolation“, sögðu fyrri samverkamenn hans. En það kom í Ijós að einveran var honum frjósöm. Þótt tekjurnar af Monsieux Ver- doux yrðu rýrar í Bandaríkjunum var ekki bundinn endir á kvikmyndir Chaplíns. í þrjú ár vann Chaplín að myndinni SviSljós (Limelight). Fyrsta uppkastið að þessari nýju mynd var heljarmikið handrit, 750 síður. Chap- lín hafði lesið ritara sínum fyrir heila skáld- sögu, sem hafði að geyma æfiatriði allra aðalpersónanna, fjölskyldulíf þeirra o. s. frv. Þessu næst fór hann yfir handrit sitt og stytti það verulega. Loks gerði hann mjög stranga vinnuáætlun. Sýningartími mynd- arinnar var hálf þriðja klukkustund, en það átti að taka hana á 36 dögum, eða sex vik- um, en það hafði tekið sex mánuði að kvik- mynda Verdoux og mörg ár að taka Borgar- Ijósin. Chaplín varð lasinn meðan á mynda- tökunni stóð og því var ekki hægt að halda fast við þessi ströngu tímatakmörk, en engu að síður varð myndinni lokið á 50 dögum. Hvergi á það eins vel við og í kvikmynda- gerð að tími er peningar. Þessi harðvítuga vinnuáætlun sýndi greinilega að Chaplín þurfti nú í ríkara mæli en nokkru sinni fyrr að taka tillit til framleiðslukostnaðar í list- rænu starfi sínu. Þegar myndin Sviðljós var kvikmynduð vorið 1952 notaði Chaplín tækifærið til að rjúfa einangrun sína. Hann tók á móti nokkrum blaðamönnum, og sagði m. a. við Robert Shaw í viðtali handa l’Ecran fran- 5ais: 1 meira en þrjá áratugi hej ég hreinlega átt heima í gullfiskabúri. Allt líf mitt he/ur blasað við almenningi, og ég hef verið beittur hverskonar harðrétti. En hverjar svo sem einkaskoðanir mínar eru, hvika ég ekki jrá þeim. Eg held jast við þær meðan ég hej ekki neina brýna ástœðu til að hajna þeim. Ég trúi á vald hláturs og tára sem mót- vœgi haturs og kvíða. Góðar kvikmyndir eru alþjóðlegt tungumál, þœr fullncegja þörfum manna fyrir kímni, samúð og skiln- ing. Þœr eru tœki til að brjóta það brim tortryggni og ótta sem skellur á mannkyn- inu um þessar mundir. Okkur hafa boðizt allt of margar myndir sem án nokkurrar innri nauðsynjar eru barmajullar af ofbeldi, sjúklegum kynórum, stríði, morði og um- burðarleysi. Þær gera þensluna í heiminum enn óbœrilegri. Bara að þjóðirnar gœtu í ríkum mœli skipzt á kvikmyndum, sem vœru ekki þáltur í ágengum áróðri heldur geymdu lágmœlt tungutak óbrotins fólks. Það gœti stuðlað að því að bjarga mann- kyninu undan hörmungum. Chaplín tók á móti blaðamanninum í gamla húsinu sínu á Beverly Hills, en þar höfðu litlar breytingar verið gerðar á til- högun og húsbúnaði þau 25 ár sem liðin voru síðan það var byggt. Hjá honum sat unga konan hans, en um hana komst hann svo að orði: TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR 289 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.