Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 100
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Oona geymÍT meira af sannri vizka í litla- jingri sínum en ég kemst nokkurn tíma yfir. Eg er að verða 63 ára, ég er 36 árum eldri en hún, en hán er svo þroskuð að ég jinn sárt til þess hvað ég er rustalegur. Konan mín hejur veitt mér níu mjög gœfu- söm ár. Það hejur gert mig einhvern ham- ingusamasta mann í heimi að komust í kynni við gœjuna á mínum aldri. Við eigum fjögur börn. Eg er til þess skapaður að hafa jjölskyldu í kringum mig. Aður var ég oft svo taugaspenntur, að ég gat rokið upp og veinað af ofsa ef eldspýtna- stokkur datt á gólfið. En þegar ég kem heim núna eftir langan og strangan vinnudag, má yngsta barnið gráta, eldri börnin mega hlaupa um húsið hlœjandi og hrópandi og konan má atýrða þau; ég segi aðeins: Guði sé lof, nú er ég aftur kominn heim! Um þessar mundir, þegar Chaplín naut svona fullkominnar gæfu í fölskyldulífi sínu og átti við svo algerar ofsóknir að búa í op- inberu lífi sínu i Bandaríkjunum, óskaði bann þess í tilefni af 63 ára afmæli sínu að senda persónulega kveðju til Frakklands og hafði þá einkum í huga franska kvik- myndalist sem átti í vök að verjast vegna ódrengilegrar samkeppni bandarískrar stóriðju: Menntað fólk um heim allan á Frakk- landi skuld að gjalda fyrir frelsisanda þess, vitsmuni og list. Er ég hylli Frakkland sem „annað föður- land“ mitt, hlýt ég sérstaklega að hylla franska kvikmyndalist og höfunda hennar. Tilfinningar mínar í garð Frakklands eru þeim mun hjartanlegri og innilegri sem ég hef franskt blóð í œðum. Auk þess hef ég lœrt mikið af hinum fyrstu meisturum kvilc- myndanna, einkum Max Linder, sem var brautryðjandi í skopmyndagerð. Þess vegna koma hinir langvinnu örðug- leikar franskrar kvikmyndagerðar persónu- lega við mig og valda mér djúpum áhyggj- um. Frönsk kvikmyndalist verður enn sem jyrr að lifa óháð og gagnsýrð af lifsfjöri. Franska þjóðin verður að bjarga henni. Það er skylda hennar við sjálfa sig, við listamenn og starjsmenn kvikmyndaiðnað- arins. Það er einnig skylda hennar við allt mannkyn. Eg er sannfœrður um að franska þjóðin mun ekki víkjast undan þeirri skyldu. Hugrekki hennar og vitsmunir hafa áður gert henni kleift að vinna bug á mörg- um örðugleikum, þegar réttlæti og frelsi voru í húfi. Það er ósk mín til Frakklands að senn muni draga úr samkeppni lélegra erlendra mynda. Hér í Hollywood er að harðna í ári hjá þessum vélvœddu félögum, sem fram- leiða kvikmyndir á sama hátt og pylsuvél spýr úr sér pylsum. Síðustu fimm árin hef- ur framleiðslukostnaðurinn þrefaldazt. Auk þess gerir sívaxandi samkeppni frá sjón- varpinu vart við sig. Milljónir Bandaríkja- manna vilja ekki lengur sóa jé til að sjá þessar ómerkilegu myndir, sem apa hver eftir annarri. Eg býst við að þeim fari nú að fœkka. Eg vona að listamenn franskra kvik- mynda muni með aðstoð frönsku þjóðarinn- ar halda tryggð við það arfhelga listrœna hugrekki og sjálfstœði, sem hefur fœrt þeim virðingu um allan heim. Ég fagna endurreisn franskrar kvikmyndalistar ... I viðtalinu, sem fylgdi þessari athyglis- verðu yfirlýsingu, sagði Chaplín að hann hefði í hyggju að koma til Evrópu árið 1952: Þegar ég er búinn að skeyta „Sviðljós“ fer ég til Englands og Frakklands. Síðan tek ég aftur til starfa. Með konu minni og börnum get ég verið hamingjusamur hvar sem er. I návist þeirra myndi mér finnast lífið fagurt, þótt við yrð- um að búa í gripahúsi eða hjalli, ef ég get 290
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.