Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 6
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vindu sögunnar, og verður komið aS því síðar. Þekkingu sína á innan- landsmálum í Sovétríkjunum sækir hann í ekki áreiðanlegri heimildir en Crankshau'. Chamberlain og Deutsch- cr, og oft bregður fyrir hinni furSu- legustu óskhyggju. Þrátt fyrir þessa annmarka er aS hókinni mikill feng- ur. Hér hefur heiSarlegur, bandarísk- ur sagnfræSingur gert tilraun til þess aS rekja gang Kalda stríSsins, og þó ýmislegt í bók hans orki tvímælis, geta menn sótt í hana nær allan þann fróðleik, er máli skiptir. Bókin er grundvallarrit. Höfundur rekur sem fyrr segir sam- skipti Sovétrikjanna viS önnur lönd allt fram til þess tíma, er herir Banda- manna standa yfir höfuSsvörSum ÞriSja ríkisins. Margt er í þeirri sögu nauSsynlegt til frekari skilnings á Kalda stríSinu, en meS því aS þaS er okkur fjær, verSur ekki fjallaS hér um þann þátt bókarinnar. Fleming varpar fram þeirri spurningu, hve- nær Kalda stríSiS hófst. Oft hefur áSur veriS miSaS viS ræSu þá, er Winston Churchill hélt í Westminster College, Fulton, Missouri, 5. marz 1946. Prófessor Fleming setur þó mörkin annars staSar. og telur, aS Kalda stríSiS hafi hafizt um leiS og Harry S. Truman tók viS forseta- embætti í Bandarikjunum eftir lát Roosevelts. Ekki verSur annaS séS, en prófess- or Fleming ofmeti fullkomlega hlut- verk Roosevelts forseta. Hann telur þaS, aS ef Roosevelt hefSi enzt aldur, hefSi honum tekizt aS koma í veg fyrir Kalda stríSiS, en virSist sjást yfir þaS, aS þegar á stríSsárunum var grundvöllurinn lagSur. Má sem dæini þess nefna leyniskjal Churchills frá 1942, þar sem hann kveSst framar öllu vilja brjóta á bak aftur „rúss- neska villimennsku“ í Evrópu. Hitt er rétt, aS Roosevelt virSist hafa haft á því einlægan vilja aS leysa vandamál eftirstríSsáranna í friSsamlegri sam- vinnu viS Sovétríkin. Þó má telja full- víst, aS hann hefSi mátt sín lítils gegn sameinaSri auSstétt og herforingja- klíku Bandaríkjanna. Prófessor Flem- ing segir á einum staS (I. bd. bls. 216): „Orlög þjóSanna eru jafnan í liöndum fárra manna í æSsta valda- stóli (at the top), og of oft er allt háS sjónarmiSum þeirra.“ ÞaS er sögu- skoSun sem þessi. er komiS hefur höf- undi til aS ofmeta svo hlutverk Roose- velts, sem raun ber vitni. AnnaS dæmi um hiS sama er sú fullyrSing hans, aS ef Roosevelt hefSi lifaS, hefSi Churchill aldrei þoraS aS koma til Bandaríkjanna og halda hina frægu FuIton-ræSu sína. Prófessor Fleming segir ennfrem- ur, aS þaS sé ekki Roosevelt, sem mis- tekizt hafi, heldur séu þaS eftirmenn hans, sem reynzt hafi ófærir um aS semja friS. Sannleikurinn er sá, eins og glögglega kemur fram í bókinni, aS þeir kœrðu sig ekki um aS semja 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.