Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 26
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR 27. Nóv. 1947 — Kóminform skipulagt. 28. 22. jan. 1948 — Aætlun um vestrænt bandalag í Evrópu kunngerð af Bevin. 29. 25. febr. 1948 — Kommúnistískt valdarán í Tékkóslóvakíu. 30. 25. marz 1948 — Sáttmáli Vesturbandalagsins undirritaður. Harðorð ræða Trumans. 31. 28. júní 1948 — Júgóslavía rekin úr Kóminform. Fær hjálp að vestan. 32. Júní 1948 til maí 1949 -— Berlín. 33. Marz til ágúst 1949 — Nato stofnað. 34. 23. sept. 1949 — Fyrsta atómsprengja Sovétríkjanna hengir sverð algerrar eyðilegging- ar yfir Vestur-Evrópu. 35. 1. febr. 1950 — Truman tilkynnir, að keppt verði að vetnissprengju. 36. 9. febr., 9. og 16. marz 1950 — Acheson útskýrir þá stjómmálastefnu að leita ekki samninga fyrr en nægilegur styrkur sé fyrir hendi. 37. Okt. 1948 til jan. 1950 — Þjóðernissinnaherinn í Kína handtekinn eða eyðilagður af kommúnistum. 38. Febr. til maí 1950 — MacCarthyisminn geisar ljósum logum. 39. 25. júní 1950 — Kóreustríðið skellur á. 40. 12. sept. 1950 — Bandaríkin krefjast endurvopnunar Þýzkalands og hefja gífurlega endurvopnun. 41. Okt. 1950 — Eftir að hafa frelsað Suður-Kóreu ákveðum við að yfirbuga Norður-Kóreu. 42. Febr. 1952 — Vígbúnaðarkröfur okkar á Natoráðstefnu í Lissabon reynast banda- mönnum okkar um megn. 43. Maí til nóv. 1952 -— Bandamenn okkar sleppa undan stjórn meðan á langri kosninga- baráttu stendur. 44. Nóv. 1952 — Fyrsta bandaríska vetnissprengjan sprengd ofanjarðar. 45. 6. marz 1953 — Dauði Stalíns skapar öryggisleysi og ósk um hvíld í Sovétríkjunum. 46. 11. maí 1953 — Churchill tekur aftur Fultonræðu sfna og hvetur til þess að afnema Kalda stríðið á þeim grundvelli, að Rússlandi sé tryggt öryggi í Austur-Evrópu. 47. 26. júlí 1953 — Vopnahlé í Kóreu. 48. 9. ágúst 1953 — Fyrsta rússneska vetnissprengjan. Vaxandi flugher Rússa vekur hót- un um gjöreyðileggingu allra stærri bandarískra borga. 49. 6. nóv. 1953 — Traman, fyrrum forseti Bandaríkjanna, opinberlega ákærður fyrir að hafa vitandi vits skotið skjólshúsi yfir rússneskan njósnara. 50. Maí 1952 til jan. 1954 — Aukin sannfæring um það, að heimsveldabaráttan sé enduð í leikþröng. 51. 22. apríl til 15. júní 1954 -— MacCarthyisminn nær hámarki. 52. 18.—24. júlí 1955 — Fyrsti fundur æðstu manna kemst að raun um kjamorkujafn- vægið og nauðsyn friðsamlegrar samkeppni. 53. 15.—20. febr. 1956 — Ákærar Krústjoffs á hendur Stalín hraða umhótaöldu bak við járntjald, slaka á lögreglueftirliti og gefa einstaklingum meiri hvatningu. 54. 7. marz 1956 — Eisenhower forseti hvetur til þess, að við mæturn hótunum gegn okkur „frernur með jákvæðum aðgerðum sem fólk hvar sem er í heiminum getur treyst, held- ur en að svara aðeins sérstökum atlögum." 55. Okt., nóv. 1956 — Bylting í Póllandi og Ungverjalandi gegn Sovétstjórn og kommún- isma. 216

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.