Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 26
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR 27. Nóv. 1947 — Kóminform skipulagt. 28. 22. jan. 1948 — Aætlun um vestrænt bandalag í Evrópu kunngerð af Bevin. 29. 25. febr. 1948 — Kommúnistískt valdarán í Tékkóslóvakíu. 30. 25. marz 1948 — Sáttmáli Vesturbandalagsins undirritaður. Harðorð ræða Trumans. 31. 28. júní 1948 — Júgóslavía rekin úr Kóminform. Fær hjálp að vestan. 32. Júní 1948 til maí 1949 -— Berlín. 33. Marz til ágúst 1949 — Nato stofnað. 34. 23. sept. 1949 — Fyrsta atómsprengja Sovétríkjanna hengir sverð algerrar eyðilegging- ar yfir Vestur-Evrópu. 35. 1. febr. 1950 — Truman tilkynnir, að keppt verði að vetnissprengju. 36. 9. febr., 9. og 16. marz 1950 — Acheson útskýrir þá stjómmálastefnu að leita ekki samninga fyrr en nægilegur styrkur sé fyrir hendi. 37. Okt. 1948 til jan. 1950 — Þjóðernissinnaherinn í Kína handtekinn eða eyðilagður af kommúnistum. 38. Febr. til maí 1950 — MacCarthyisminn geisar ljósum logum. 39. 25. júní 1950 — Kóreustríðið skellur á. 40. 12. sept. 1950 — Bandaríkin krefjast endurvopnunar Þýzkalands og hefja gífurlega endurvopnun. 41. Okt. 1950 — Eftir að hafa frelsað Suður-Kóreu ákveðum við að yfirbuga Norður-Kóreu. 42. Febr. 1952 — Vígbúnaðarkröfur okkar á Natoráðstefnu í Lissabon reynast banda- mönnum okkar um megn. 43. Maí til nóv. 1952 -— Bandamenn okkar sleppa undan stjórn meðan á langri kosninga- baráttu stendur. 44. Nóv. 1952 — Fyrsta bandaríska vetnissprengjan sprengd ofanjarðar. 45. 6. marz 1953 — Dauði Stalíns skapar öryggisleysi og ósk um hvíld í Sovétríkjunum. 46. 11. maí 1953 — Churchill tekur aftur Fultonræðu sfna og hvetur til þess að afnema Kalda stríðið á þeim grundvelli, að Rússlandi sé tryggt öryggi í Austur-Evrópu. 47. 26. júlí 1953 — Vopnahlé í Kóreu. 48. 9. ágúst 1953 — Fyrsta rússneska vetnissprengjan. Vaxandi flugher Rússa vekur hót- un um gjöreyðileggingu allra stærri bandarískra borga. 49. 6. nóv. 1953 — Traman, fyrrum forseti Bandaríkjanna, opinberlega ákærður fyrir að hafa vitandi vits skotið skjólshúsi yfir rússneskan njósnara. 50. Maí 1952 til jan. 1954 — Aukin sannfæring um það, að heimsveldabaráttan sé enduð í leikþröng. 51. 22. apríl til 15. júní 1954 -— MacCarthyisminn nær hámarki. 52. 18.—24. júlí 1955 — Fyrsti fundur æðstu manna kemst að raun um kjamorkujafn- vægið og nauðsyn friðsamlegrar samkeppni. 53. 15.—20. febr. 1956 — Ákærar Krústjoffs á hendur Stalín hraða umhótaöldu bak við járntjald, slaka á lögreglueftirliti og gefa einstaklingum meiri hvatningu. 54. 7. marz 1956 — Eisenhower forseti hvetur til þess, að við mæturn hótunum gegn okkur „frernur með jákvæðum aðgerðum sem fólk hvar sem er í heiminum getur treyst, held- ur en að svara aðeins sérstökum atlögum." 55. Okt., nóv. 1956 — Bylting í Póllandi og Ungverjalandi gegn Sovétstjórn og kommún- isma. 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.