Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 57
LJÓSIÐ í GLUGGANUM Petrovits séð föður þeirra, Stephan, niðursokkinn í billjardleik við bjart ljós tveggja ljósakróna. Hún hafði dirfzt, hún hafði brotið bannhelgina! Opinskátt og ögrandi hafði hún gengið inn í þennan töfraheim, hrifsað völdin sem væri hún réttilega að þeim komin, og jafnvel haft Stephan í fylgd með sér. Vassílí Petrovits vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, og í fyrstu fannst honum sem hann sæi eitthvað mjög gott, réttlátt og æskilegt. En hann lyfti þegar upp annarri hendinni, og barði snöggt og fyrirskipandi á gluggann. Og síðan öskraði Vassílí Petrovits, ógnaði og stappaði fótum, frá sér af reiði, já, drukkinn af sínum eigin ofsa. Æði hans var slíkt, að það var sem hann ætlaðist til að gremja hans næði eyrum þess eina, sem hafði rétt til að vera hér, og hafði verið vanvirktur svo ruddalega. Það er vafasamt, að hann hafi heyrt til, en þau, sem svívirtu hann þannig, virtust ekki heyra reiðióp for- stjórans. Þau tóku börnin við hönd sér, og gengu framhjá Vassílí Petrovits með rólegum og ákveðnum virðuleik. Og þegar Vassílí Petrovits horfði í ströng og alvarleg andlit þeirra, þá var sem hann koðnaði allur niður. Hann þagnaði og undarleg, ný tilfinning bloss- aði upp í huga hans, og hríslaðist um hann allan fram í yztu fingurgóma, til- finning óbærilegrar fyrirlitningar á sjálfum honum. ,JLítératúrnaja Moskva“, II. 1956. Arnór Hannibalsson þýddi. 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.