Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Að öllu athuguðu má segja, að hæði að formi og efni standi esperantoþýð- ing þessa kvæðis frumtextanum næst af þessum þýðingum. Hefur þýðand- anum þar tekizt að halda til skila öllum hugmyndum og líkingum frum- kvæðisins án þess að bæta þar við nokkru, sem máli skiptir. Enska þýðingin breytir merkingu verulega á einum eða tveimur stöðum og bætir beint við einstökum atriðum, sem ekki cru í frumtextanum, og fellir smávegis niður. íslenzka þýðingin er ónákvæmust, þar sem hún breytir merkingum að meira eða minna leyti á 5 eða 6 stöðum og sleppir að þýða einstök orð og orðasam- bönd á 3 stöðum, auk innskota. Enn mætti bæta því við, að ísl. talar um súlu- konunginn í eintölu, þar sem fr. notar alls staðar fleirtölu, en það atriði skipt- ir þó engu máli, og fer jafnvel betur í eintölunni í íslenzku. Auk ofangreindra þriggja þýðinga hef ég borið tvær aðrar þýðingar sama kvæðis saman við frumtextann: þýzka þýðingu eftir Stefan George og króa- tíska þýðingu eftir Vladimir Nazor, þótt ekki verði farið nákvæmlega út í þær hér. Nægir að geta þess, að þýzka þýðingin, sem er bæði fögur og skáld- leg, inniheldur nokkrar villur; er sú versta í síðustu ljóðlínu 3. erindis, þar sem skáldið segir frá því. hvernig einn af skipverjum líkir eftir haltrandi gangi fuglsins um þilfarið: „Ein andrer ahmt den Flug des Armen nach“ þ. e. „annar líkir eftir flugi hins vesala“. Króatíska þýðingin er einna bók- staflegust, þótt einnig hún fái ekki sneitt með öllu hjá villum. Nú er mér það mæta vel ljóst, að skáldskapargildi þýðingar þarf ekki endi- lega að standa í réttu hlutfalli við nákvæmni hennar miðað við frumtexta. Þó má ætla að öðru jöfnu, að æskilegt sé, að sem trúverðugast sé þýtt. Ef efni, hljómur og form haklast í hendur við að endurskapa anda frumkvæðisins, er takmarkið á næsta leiti: hin fullkomna túlkun. Ég leyfi mér að fullyrða, að af ofangreindum þýðingum standi esperantoþýðingin næst formi, efni og anda frumkvæðisins, og sé þar með listrænust og bezt gerð af þeim öllum frá skáldskaparlegu sjónarmiði séð. Mætti það verða nokkur ábending um hæfni þeirrar tungu sem þýðinga- og bókmenntamáls. Að lokum langar mig til að gera hér grein fyrir tilraun, sem ég átti nokk- urn þátt í sjálfur. Er þar fyrst frá að segja, að heldur mun það fátítt, að ís- lenzk ljóð séu þýdd á erlendar tungur, einkum þó nútímaljóð. Ber þar margt til, m. a. skortur á hæfum þýðendum, sem málið kunna. Nú er það algengt, að þýðingar skáldverka eru ekki nærri alltaf gerðar úr frummálinu, heldur hafa þau hrakizt áður gegnum eitt inál eða fleiri, og má þá mikið vera, ef ekki 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.