Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 43
ÁRMANNSKVÆÐI Ég er vanur að gyrða á og stíga á bak í þann mund er dalalœðan svífur á mýrina annboðin lúra við skemmuvegginn og kyrrðin sezt að öðrum lúðum hlutum ég lœt lötra uppfyrir garð teymi upp flárnar og huga að grösum stúlkurnar sofa í bcenum unz ég í morgunsárið ríð við hrynjandi í tún og gángi hann að með dögg aðvara ég fólkið. Því oft hefur mann dreymt til veðra svo oft hefur maður setzt framaná uppúr óttu og geingið útá hlað þá er það ég sem glaðast hríngla beizliskeðjum í Ijósaskiptunum og í fáum brakar kunnuglegar þegar ég kem óvœnt inn að fletjum manna svo oft hef ég vakið gestagleði hinna óbrotnu hvað sem öðru líður. Svo eru dregnar fram gamlar og nýjar fiðlur og endrum og eins brjóstbirta — en þetta skeður stórum of skjaldan — maður nœr aldrei tali af sumum þó oft dreymi mann til veðra og nú skipti oft snöggt um átt. Þó varðar mestu að þeir þá hafi í annan stað að leita svara. Og þótt margan bóndann hafi ég gert við varan um hey og fénað — þá vœri vel yfir að láta ef nú ekkert skœðara œgði 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.