Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 5
JÓN THÓR HARALDSSON Eftirmæli Kalda stríðsins EGAR þetta er ritað eru þær fréttir helztar úr heimsmálum, að asahláku gæti í hinu svonefnda „Kalda stríði“. Undirritaður hefur verið samningur um takmarkað bann við kjarnorku- tilraunum, og standa að því banni Sovétríkin, Bretland og Bandaríkin. Að vísu leggja Frakkar og Kínverjar á það ofurkapp að framleiða sínar eigin sprengjur, en eigi að síður er það almennt álit, að Kalda stríðið hafi nú senn runnið skeið sitt á enda. í þessari grein verður frá sagt bók, er út kom fyrir tveim árum síðan og fjallar um Kalda stríðið. Nefnist bók- in The Cold War and its Origins, og er eftir bandarískan prófessor, D. F. Fleming að nafni. Hefur bók þessi vakið verðskuldaða athygli, enda sízt vanþörf á yfirlitsriti um þetta gagn- merka stríð. Bók D. F. Flemings er í tveim hind- um heljarlöngum, en samtals er ritið 1158 blaðsíður. Er fyrra bindi tví- skipt, og nefnist fyrri hlutinn Enemies and Allies, 1917—1945, en hinn síð- ari The Cold War in Europe, 1945-— 1950. Höfundur rekur hér sögu Sov- étríkjanna í samskiptum þeirra við aðrar þjóðir, allt frá innrásarstríðun- um svonefndu fram að þeim tíma, er Kalda stríðið kemst í algleyming. Bókin endar á því, er Bandaríkin missa einokunaraðstöðu sína á kjarn- orkusprengj unni. Eins og að líkum lætur liggur mik- ið verk að baki bókar sem þessarar. Það er einn helzti kostur höfundar, hve vel og rækilega hann styður mál sitt heimildum, en auk þess vill hann vera hlutlaus í bezta lagi, og reynir jafnl að setja sig í spor Sovétríkjanna og þeirra ríkja annara, sem honum eru hjartfólgnari. Þó er frá sjónar- miði marxista ýmislegt við bókina að athuga. Höfundur virðist lítinn sem engan skilning eða þekkingu hafa á eðli stéttabaráttu og kommúnisma, og fræðikenningar marxismans eru hon- um að meslu lokuð bók. Þar við bæt- ist, að hann er ekki laus við að vera dálítið barnalegur ísöguskoðun sinni. Líkt og mörgum borgaralegum sagn- fræðingum hættir honum til að of- meta hlutverk einstaklingsins í fram- 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.