Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 73
ESPERANTO SEM ÞÝÐINGAMAL skolast eitthvað til á þeim ferli. Einkum mun þetta eiga við um Ijóð. Oftast eru þýðingar gerðar af erlendum mönnum, misjafnlega færum í viðkomandi tungumálum. Hér gegnir þó sérstöku máli um þýðingar á esperanto. Þær eru langoftast gerðar af mönnum, sem eiga viðkomandi mál að móðurmáli, en hafa lært esperanto til hlítar. Er þeim því ætlandi, að gera sem nákvæmastar og beztar þýðingar, þar sem þeir þýða nær undantekningarlaust úr móður- máli sínu. Því er það, að esperantoþýðingar eru að öllum jafnaði trúverðug- astar þýðinga. Það virðist því mjög svo eðlilegt að þýða skáldverk eftir þýð- ingum þeirra á esperanto, ef þýðandinn þekkir ekkert til frummálsins, en kann esperanto. Ég ákvað því að gera eftirfarandi tilraun. Ég valdi eitt gott ljóð eftir ís- lenzkt nútímaskáld, þýddi það á esperanto, sendi síðan þýðinguna til ensku esperanto-skáldkonunnar Marjorie Boulton og bað hana að þýða á ensku. Varð hún fúslega við þeirri bón. Læt ég þýðingar þessar ásamt frumtextanum fylgja hér á eftir. Geta lesendur dæmt um, hvernig til hefur tekizt. Óþarft er að geta þess, að Marjorie Boulton kann ekkert í íslenzku. TRÉÐ (eftir Þorstein frá Hamri) Ég spurSi ekki hvort hann væri mér ætlaður: veruleik- inn, þetta tré sem heitir mér víndögg af laufum sem á morgun skrælna og falla handa snjónum. ESa þessi guli vegur sem liggur inní forsæluna einsog opinberun einhvers eSa einskis. Ég hafði vænzt þess að vera forðað frá allri hugsun og búa framvegis við óráðinn draum. Þeyr í tóminu: hann andar burt hismi rúmsins: löndum höfum sól túngli mönnum. Ég er neyddur til að greina háreysti lestar í fjarska. Og að lokum neyðist ég til að bíða hennar og leita nátt- staðar undir trénu; og skoða tréð. 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.