Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR næst á eftir áherziulausu atkvæði (kvenrím), sem er í samræmi við almenna atkvæðaáherzlu í esp. (aðaláherzla á næstsíðasta atkvæði orðs). Samt heldur esp. þýðingin hinu víxlbundna karl- og kv'enrími frumtextans í lok vísuorða, sömuleiðis sú ísl., en enska þýð. ekki. Efni: 1.1. Hvorki esp. né en. þýða nákvæmlega merkingu fr. orðsins sou- vent. Þótt en. loafing sé í fyllsta samræmi við anda frumtextans, er þar ekkert hliðstætt orð notað. 2.1. En. snare er skáldlegra en esp. kapt-akiras og ísl. ná í og jafnvel fr. prennent. Merking fr. orðsins vastes fer að nokkru forgörðum í þýðingunum, þótt esp. reyni að tjá hér tilfinning og hljóm með því að bæta inn í orðstofn- inum vent-. ísl. notar hér nokkuð frjálslega þýðingu: sjófugl öllurn slœrri (sem reyndar stendur þegar í 1. línu), og er það óneitanlega nokkuð slappt orðalag miðað við frumtextann. Esp. mar’ samsvarar fr. mers. En. túlkar ekki tvítekninguna: albalros-oiseaux. 3.1. Fr. suivent, esp. iras post, ísl. fylgir vantar í en. þýðinguna. Vafasamt hvort en. indolent samsvarar fr. indolents í þessu sambandi, esp. indiferentaj virðist eðlilegri þýðing. ísl. sleppir með öllu að þýða fr. indolents compagnons de voyage, en smíðar til uppfyllingar öllum eyjum fjarri, sem á sér enga stoð í frumtextanum. 4.1. En. through the vaslitudes breytir merkingunni í fr. sur les gouffres, sem nákvæmlega er þýtt á esp. super abismar’. ísl. hefur um þetta um loftin blá, sem er tilbúningur þýðandans, útjaskað orðalag, sem á sér ekkert fordæmi í frum- textanum. Isl. óþreytandi er máttlítið innskot. Fr. glissant, esp. glitanta — en. stveep, þótt merki nokkuð annað en getur þó gengið. Fr. amers samsvarar í hljómi esp. -mar. 5.1. Fr. germyndarsetn. les ont-ils déposés verður þolmynd í esp. ili estas metitaj; þótt en. haldi germyndinni og öfugri orðaröð, er myndin þar önnur: have they fished aboard; ísl. notar hér má . .. líta, sem er lágkúruleg lausn á vandanum. Fr. sur les planches, esp. sipoplanke, kemur fyrst í næstu línu sem en. floors, sem er óneitanlega dálítið óheppilegt orð, þar sem um skip er að ræða. 6.1. Esp. er mjög lík fr. að hljómi í þessari ljóðlínu. Fr. de l’azur verður í en. airy, en er sleppt í ísl. Fr. maladroits verður atviksorð mallerte í esp., sem er sömu merkingar, en en. lýs.orðið helpless er ekki nákvæm þýðing. Fr. honteux og esp. kun gen’ merkja nálega það sama. Hér notar en. aðeins unaccustomed, 260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.