Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 20
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR koma á fót öryggisnefndum, er fj alla skyldu um ákærurnar. Með einu pennastriki var sú forsenda að engu ger, að allir bandarískir borgarar væru landi sínu trúir, og allir ríkis- starfsmenn urðu annars flokks borg- arar, sem lifðu í skugganum af skjöl- um lögreglunnar, en innihald þeirra fengu þeir aldrei að vita, þar eð vernda þurfti leynilega njósnara. Eigi að síður mælti tilskipunin frá 1947 svo um, að öryggisnefndirnar skyldu hafa „sanngjarnar ástæður“ fyrir uppsögn manns úr starfi. En þetta hafði í för með sér erfiðar á- kvarðanir, og 1950 var tilskipuninni breytt og var nú „sanngjarn vafi“ nægur til brottrekstrar. Annað penna- strik hafði lagt embættismanninum þá byrði á herðar að sanna hollustu sína. 1953 gaf Eisenhower forseti út nýja tilskipun og setti fram í stórum dráttum hvernig ákveða skyldi, hvort stöðuveiting í þjónustu ríkisstj órnar- innar eða áframhaldandi þjónusta, væri „berlega samkvœmt“ öryggi rík- isins. í framkvæmd þýddu margir þetta svo, að sérhvert vafasamt tilfelli skyldi ákveðið í þágu ríkisstj órnar- innar. Þetta er hið stöðuga skeið að um- sjá lögregluríkis yfir öllum ríkis- starfsmönnum, sem við runnum í sex ár. Ekki var þetta þó endirinn, því rannsóknin var ekki aðeins látin ná til 2.5 milljóna ríkisstarfsmanna held- ur einnig til þriggja milljóna manna í hernum og annarra þriggja milljóna, sem störfuðu við sölu til hersins. Þannig lifðu að minnsta kosti átta milljónir Bandaríkj amanna stöðugt í þeim skugga, að þurfa að sanna holl- ustu sína, ef einhver nafnlaus njósn- ari dró hana í efa. Þar eð fólk kemur og fer úr vinnu hækkar stöðugt tala þeirra manna, sem um eru samdar Ieynilegar lögregluskýrslur, og helj ar- stórar byggingar verða áfram notað- ar undir spjaldskrárnar — nema við finnum leið út úr því völundarhúsi, sem við villtumst inn í í Kalda stríð- inu.“ Höfundur lýsir því síðan, hvernig Harry S. Truman sjálfur var opin- berlega ákærður fyrir að hafa skotið skjólshúsi yfir rússneskan njósnara, hvernig réttarfar allt spilltist og hvernig ferðafrelsi var stórlega skert. Hann endar á þessum orðum: „Það var hinn ungi, ameríski risi, sem stóð í blóma veldis síns, er batt sjálfan sig svo mörgum af fjötrum keppinautar síns, að forysta hans var dregin í efa um heim allan. Það hlaut að taka mörg skrefin aftur á bak til frelsis, áður en sú forysta endurheimtist.“ Hér verður farið fljótt yfir þrjú síðustu atriði höfundar til skýringar því, hversvegna Vestrið tapaði Kalda stríðinu. Hið áttunda telur hann þetta: 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.