Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 11
EFTIRMÆLI KALDA STRÍÐSINS JiaS, sem eftir er af heiminum, og setjast um Bandaríkin.“ Hversvegna háðum viS þá tíu ára Kalt stríS um yfirstj órn Rússlands í Austur- Evrópu og ósk þess um herstöSvar viS tyrk- nesku sundin?“ Von er, aS maSurinn spyrji. En Kalda stríSiS var komiS í algleyming, og varS ekki aS gert. Fleming rekur síSan örlög Austur-Evrópu og kemur aS hinni frægu kenningu Trumans forseta um „containment“. (II. bd. bls. 1046). „í febrúar létu Englendingar okk- ur eftir byrSina aS stySja Grikkland, og Truman notaSi tækifæriS til þess aS setja fram kenningu sína um „containment“, 12. marz 1947. í júlí- hefti tímaritsins Foreign A ffairs lýsti George F. Kennan henni sem „lang- varandi, þolinmóSri en ákveSinni og athugulli stefnu til þess aS halda í skefjum útbreiSslutilhneigingum Rússlands.“ „Á yfirborSinu var þetta fljótfærn- islegasta stefna, sem nokkru sinni hafSi veriS lýst yfir af nokkrum bandarískum leiStoga. í fyrsta skipti i sögunni var innilokun stórveldis opinberlega boSuS. Þetta stórveldi hafSi einnig föst tök á hinu mikla inn- landi Eurasíu. ÞaS hafSi þegar sýnt, aS þaS gat iSnvæSzt flj ótlega og sigraS heri Hitlers. HvaS þaS myndi gera, eftir aS Kalda stríSinu var lýst yfir af Churchill og Truman, gat hver venjulegur maSur sagt fyrir. Sovét- ríkin myndu herSa upp hugann til þess aS dylja veikleika eftirstríSsár- anna, vinna aS því af alefli aS halda Jiví, er þau höfSu, og rjúfa síSan hringinn.“ Fleming leggur á þaS áherzlu, aS þessi afstaSa Vesturveldanna hafi gefiS Stalín óskoraS vald yfir ])jóS- um Sovétríkjanna. Hann hafi þannig veriS verndaSur af verstu óvinum sínum, og getaS látiS SovétJjj óSirn- ar þola hreinsanir og skort. En hann hafi einnig leitt þær gegnum hættur endurreisnarinnar til þess öryggis, er af kjarnorkujafnvægi viS Bandaríkin stafaSi. Fyrsta svar Stalíns var aS eySi- leggja smábændaflokkinn í Ungverja- landi, sem fariS hafSi meS stjórn þar. Ekki reyndist ])aS erfitt verk aS sögn Flemings. Svo var spillingin mikil, „aS mikill hluti andkommúnista viS- urkenndi þá kröfu kommúnista aS vera fulltrúar fólksins. Sú tegund af lýSræSi, sem viS höfSum barizt fyrir í Ungverjalandi, hefSi e. t. v. veriS eySilögS hvort eS var. En Truman- kenningin gerSi þaS aS lífsnauSsyn fyrir kommúnista Ungverjalands aS binda enda á þaS lýSræSi.“ (11 hd. bls. 1047). Fleming rekur síSan Marshall-áæll- unina. Ekki virSist höfundur geta hugsaS sér þann möguleika, aS fyrir Bandaríkjamönnum hafi vakaS ann- aS en stySja sjúka til sjálfsbjargar, í þessu tilfelli illa stæSar þjóSir Evr- 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.