Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 43
ÁRMANNSKVÆÐI Ég er vanur að gyrða á og stíga á bak í þann mund er dalalœðan svífur á mýrina annboðin lúra við skemmuvegginn og kyrrðin sezt að öðrum lúðum hlutum ég lœt lötra uppfyrir garð teymi upp flárnar og huga að grösum stúlkurnar sofa í bcenum unz ég í morgunsárið ríð við hrynjandi í tún og gángi hann að með dögg aðvara ég fólkið. Því oft hefur mann dreymt til veðra svo oft hefur maður setzt framaná uppúr óttu og geingið útá hlað þá er það ég sem glaðast hríngla beizliskeðjum í Ijósaskiptunum og í fáum brakar kunnuglegar þegar ég kem óvœnt inn að fletjum manna svo oft hef ég vakið gestagleði hinna óbrotnu hvað sem öðru líður. Svo eru dregnar fram gamlar og nýjar fiðlur og endrum og eins brjóstbirta — en þetta skeður stórum of skjaldan — maður nœr aldrei tali af sumum þó oft dreymi mann til veðra og nú skipti oft snöggt um átt. Þó varðar mestu að þeir þá hafi í annan stað að leita svara. Og þótt margan bóndann hafi ég gert við varan um hey og fénað — þá vœri vel yfir að láta ef nú ekkert skœðara œgði 233

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.