Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 32
Tímarit Máls og menningar guðbjörg: Á tveggja tíma fresti, sagði læknirinn, Ananías ... og þaS eru komnar tíu mínútur ... á tveggja tíma fresti, það má ekki bregðast... yzt á hillunni sagði ég, Ananias, mixtúran. ananías : Æ-tja ... þetta græna gutl, þetta hér, huh? GUÐBJÖRG: Það er ekki grænt, Ananias ... það er alls ekki grænt ... það á ekki að vera grænt... anani'as: Það er nú samt grænt ... hana ... skeiÖina hefurðu þarna hjá þér ... guðbjörg: Tvær matskeiðar á tveggja tíma fresti ... a-pú ... og svo eru það töflurnar, Ananías ... töflurnar á ég að taka eftir hálftíma, sagði hann ... ANANÍAS: Jæja, sagði liann það. Já, þessu gæti ég trúað. guðbjörg: Æ, þú verður að renna í skeiðina fyrir mig, Ananías ... það er rétt svo að ég get risið upp við dogg . . . ananías : Dogg. Dogg. Dogg ... Mér sýnist þú nú geta risið upp við dogg. guðbjörg: Eg sagði það væri rétt svo að ég gæti risið upp við dogg ... Ég sagði ekki ég gæti ekki risið upp við dogg ... en þú verður að renna í skeiðina fyrir mig, Ananías ... tvær matskeiðar, sagði hann. ananías: Já, ætli sé ekki nokk sama hvað hann sagði ... fólk lifir og deyr hvað sem þeir segja . .. guðbjörg: Þetta er ekki grænt, Ananías ... ananías: Hu ... ha? GUÐBJÖRG: Þú sérð það sjálfur, Ananías, þetta er hreint ekki grænt ... þú sérð það núna. anani'as: Jæja, er það ekki grænt? Hvað er það þá? guðbjörg: Nú — þú sérð það sjálfur. ananías: Hvað er það þá, ef það er ekki grænt? Sona — kingdu ... guðbjörg: Það er ekki grænt — (svelgis á, grgrlgluggrll). Þarna léztu mér svelgjast á ... 0, Jesús minn í himninum .. ahh! ananías: Þér er nær ... guðbjörg: Er mér nær? ... Ananías: Já, þér er nær að þegja meðan þú kingir ... rétt á meðan ... Hana, nú er það seinni skeiðin. GUÐBJÖRG: Þessi fór öll til spillis ... ég verð að fá í hana aftur! ANANÍAS: Ég held þú getir fengið í hana aftur, sona, taktu nú þessa! guðbjörg: Þá er þetta ekki seinni skeiðin. ANANÍAS: NÚ? 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.