Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 42
Tímarit Máls og menningar guðbjörg: Ananías! ólafur : Keyptum fokhelt, skilurðu ... þeir eru með tréverkiS ... ANANÍAS: En ég á þó eftir aS mæta þér í stiganum hérna enn um sinn, heillin mín, híhí, hætt viS aS lyftist brúnin á karli. helga: Óh! Ihíhí... ananías: Ja, já ... þú ættir aS líta kannski inn til gamla mannsins ... kindin mín ... ef kærastinn skyldi ekki vera heima ... hihi ... vita hvort hann á ekki volgt á könnunni! HELGA: Ó, þakka þér fyrir, þaS er fallega boSiS. Veistu eitt, mér hefur alltaf fundist sumir gamlir menn svo rómó. SkeggiS ... aS ég ekki tali um al- skegg! ananÍAs: Jahá, datt mér ekki í hug, hihi. Líttu inn stúlka mín, líttu inn, hvur veit nema kynni aS vera volgt á fleiru en könnunni, hihi! helga: Hihi, þú ættir aS láta þér vaxa alskegg, Óli! Af hverju læturSu þér ekki vaxa alskegg! ólafur : Jahá, heheh, hver veit! Hahaha! guðbjörg: Ananías! ÆtlarSu láta mig drepast! A ég alls ekki fá seinni skeiS- ina! Ananías! Réttast væri aS klaga þig! Já, ég klaga þig fyrir lækninum. Ananías! Búin aS fá tak um alla síSuna! helga: HvaS er annars þetta ananías? ólafur: Ha? HvaS segirSu? Þe- þetta er Ananías! helga: Heitir þú Ananías? Haha! Ég hélt ananías væru einhverjir dropar sem hún tæki inn! Hahahahaha! Óh, hahahaha! A-aaa-naa-hní-has!! Haha! ólafur: Já, hm, jæja, nú er vatniS fariS aS kólna ... hm, já, hm ... takk fyrir mig ... takktakk, takktakk ... góSa nótt, nú skulum viS flýta okkur. helga: GóSa nótt ... óh ... góSa nótt, Ananías. ananÍas: Hjá ... góSa nótt. (Þau fara). GUÐBJÖRG: ÞaS er ég viss um læknirinn yrði bálvondur ef hann vissi ... ananías: Sá held ég megi verða vondur. ÞaS er varla hundraS í hættunni! GUÐBJÖRG: Þér er orðið alveg sama um mig! ananías: Sama um þig? Huh! GUÐBJÖRG: Ég hélt ég ætti ekki það langt eftir, þú gætir látiS þér ögn annt um mig. ANANÍAS: Langt eftir. Tuh! HvaS ætli þú tórir ekki hér eftir eins og hingaS til. GUÐBJÖRG: Varla meS þessu háttalagi ... fæ ekki meðölin fyrr en eftir dúk og disk! Þú hirðir ekkert um mig. 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.