Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 73
hljótum vér að meta skapgerðarlýs- ingar Islendinga sagna í samræmi við þær hugmyndir, sem tíðkuðust um þær mundir, sem þær voru færð- ar í letur. Vér verðum að lesa sögurn- ar með siðfræði þrettándu aldar í huga. Og hér ætla ég, að Nordal hafi misskilið efnisafstöðu söguhöfundar. Þorbirni er ekki lýst af óblandinni samúð, heldur felst í lýsingunni þung- ur áfellisdómur um ofmetnað hans og heimsku. Og það stórlyndi, sem Nor- dal virðist hrósa honum fyrir, var ekki til neinna bóta. Slíkt ætti að vera öllum mönnum ljóst, sem nenna að lesa söguna af athygli og gaumgæfni. 6 Við uppgjöf Þorbjarnar á alþingi kemur bersýnilega í ljós, hve metnað- armikill Sámur er. Hann lætur sér annt um að leiða eftirmál Einars til lykta, ekki af því að hér sé um rétt- lætismál að ræða, heldur öllu fremur af þeim sökum, að hann væntir sjálf- um sér einhvers framgangs af málinu. Og einmitt, þegar hlutverkaskipti hafa orðið með þeim frændum, birt- ist Sámi óvænt hjálp: Þorkell Þjóst- arsson lofar að fá bróður sinn, goð- orðsmanninn Þorgeir, til að liðsinna þeim. Slíkt er drengilega boðið af ókunnum og óvandabundnum manni, en þeim frændum gezt þó ekki að þeirri aðferð, sem Þorkell vill beita til að afla þeim samúðar Þorgeirs. Svo hagar til, að Þorgeir er heima í SiSfrœSi Hrafnkels sögu búð sofandi og hefur haft mikla kveisu í öðrum fætinum. Nú ráðlegg- ur Þorkell þeim frændum að fara fyrst inn í búðina, og þegar Þorbjörn kemur að húðfatinu, „skaltu rasa mjög og fall á fótafjölina og tak í tána þá er um er bundið, og hnykk að þér, og vit hversu hann verður við.“ Sámi þykir þetta óráðlegt, en þó gera þeir eins og fyrir þá er lagt: Þorgeir bregzt í fyrstu illa við þess- um ónáðum, en þá kemur Þorkell inn í búðina og telur bróður sinn á að veita þeim frændum. Um þenna kafla sögunnar farast Sigurði Nordal orð á þessa lund: „Einkennilegasta atriðið í sögunni er ráðagerð Þorkels um liðsbón Þor- bjarnar karls, að hann skuli komast í kynni við Þorgeir með því að grípa sem harkalegast í veika fótinn á hon- um sofandi og vita, hvernig honum verði við. Þorbirni finnst þetta held- ur óráðlegt og líklega ýmsum lesönd- um lítt skiljanlegt eða út í bláinn. En höfundur Hrafnkötlu veit oftast nær, hvað hann syngur, og þó aldrei betur en þarna.“ Síðan lýsir Nordal munin- um á þeim Þjóstarssonum, að Þorkell hafi verið áhrifanæmur og æfintýra- gjarn; en Þorgeir ihaldssamur og gætinn heimalningur. „Þorkell hefur brunnið í skinninu að koma þessum mannvitsdrangi út úr jafnvægi. Orð- in ein hafa reynzt ónóg. Þau urðu ekki nema eins og bárur við klett, sem leystust upp í löður við rök eða þögn. 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.