Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 29

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 29
Nú er tími til að leika Hamlet Ég: Hve margir hafrar, hve margir sauðir? Hann: Kúpurnar eru allar jafnar í mínum augum, skáld, hórur og forsœtisráðherrar. Ég: Það er skrítið, ég hélt ég vœri sjálfur dauður og gœti fundið kúpuna mína, biðst afsökunar. Hann: Nú er veður til að grafa. Ég: Og að leika Hamlet. Seg mér grafari góður, hver drap hann pabba? Hann: Sjáðu bankann sem stendur þama með ránfuglsmerki, þeir velja sér það þjóðskörungarnir, táknrœnt merki. Og sjáðu fánann sem hangir við hún í lcyrru veðri dapurlega einsog til þess að syrgja einhvern sem drepinn hefur verið. Eg: Þetta er þjóðarfáninn okkar. Hann: Já, það er þeirra tákn, Hefurðu ekki séð þessa herra? Eg: Það setur að mér hnerra. Hann Það er moldin sem veldur því. En farðu og jinndu bankastjórann í húsinu þarna með járn fyrir gluggum og ránfuglsmerki yfir dyrum. Á ránjuglsmerkinu þekkjast þeir. Svo knúði ég dyra hjá bankastjóranum. Hann var einsog bankastjóra sœmir með seðlafesti um háls og herðar hendur og bringu bak og jœtur. Hann sat í stól (ég var ekki í kjól). Hann sagði: Hvað er yður á höndum? Ég sagði: Ég er ekki í böndum. Hann sagði: Ha ha! og svona klœddur. Og hvar ertu fœddur? Og ég: Ertu hrœddur? Hann: Það er sprengjan sem rœður. Ég: Verum brœður. Hann: Nei nei. Ég: Svei svei. Hann: Sei sei. Ég: Þei þei. Ég: Far vel. Það er jnykur hér. Hann: Nei, hœgan, bíðið þér. Ef til vill trúið þér ekki á sprengjuna? Ég: Það setur hnerra að mér. Það er jýla hér, eitthvað rotið. Hann: Hvað? Rotið? Rotið? 235
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.