Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 97
óþaría sparsemi virðist að ekki skuli vcra getið um útkomustaði þeirra, en það getur verið mörgum þarflegt að vita. Um skrána sjálfa skal ekki fjölyrt; tald- ir eru 333 titlar, og munu höfundar (að meðtöldum útgefendum og þýðendum) vera rösklega 200. Þess má geta til gamans að lilutur Islcndinga í skránni cr sízt lak- ari cn vænta mætti: íslenzkir höfundar eru 24 og rit þeirra um 50, og ætla ég að þar sc flest talið sem máli skiptir. Því skal ekki gleymt að próf. Dag Ström- l)áck hefur skrifað inngangsritgerð í heít- inu scm hann nefnir Thc Dawn of West Norse Literature (Dögun veslurnorrænna bókmennta); þar er vitanlega fljótt yfir sögu farið, en miklu cfni vel og skilmcrki- lcga komið fyrir á fáum blaðsíðum. J. tí. Miskunnarlaníi hugvckja TT'oitsLTi lýðvcldisins1 gerist í Gualcmala ■*- á tímum fyrra heimsstríðsins, en í sögu þessari kristallast kröm og niðurlæg- íng kúgaðrar þjóðar í nokkrum eftirminni- legum persónum sem hver cftir aðra byltast í net einræðisvaldsins og bíða hryllileg ör- lög. Þær eru hver annarri skýrari og hug- stæðari lesandanum, svo ólíkar sem þær eru: fávitinn Pelele og betlararnir félagar lians; Genaro Rodas sem fær „miskunn" gegn því að hann njósni um menn „í þágu lýðræðisins"; Fedina Rodas sem er pynduð og að lokum scnd í hóruhús Donju Chon; Carvajal lögfræðíngur og Canales hershöfð- íngi; „gæðíngur forsetans", hinn torráðni Miguel Cara de Angel, fagur og illur sem Satan sjálfur, sem svikinn frá unnustu sinni hafnar í píslarklefa; og unnustan, 1 Miguel Angel Asturias: Forseti lýtS- veldisins. Hannes Sigfússon íslenzkaði. Mál og menning, Reykjavík, 1964. Umsagnir um bœhur Kamilla litla. í baksýn þessa alls er sjálfur forseti lýðveldisins, sem í sögulok er les- andanum minnistæðastur úr eltíngaleiknum við flugurnar; „hann elti fluguna hlæjandi, reikull í spori með skyrtuna uppúr buxun- um að aftan, buxnaklaufina opna, skórnir óreimaðir, slefan lak af vörum hans og aug- un voru þakin gulum deplum ... „Veiztu það Miguel, að það er skemmtilegasti leik- ur sem hægt er að hugsa sér að drepa flug- ur ..Sagan sem þjóðfélagsmynd er eink- um leingd ríkisárum einræðisherrans Es- trada Cabrcra í Guatemala, en á kápu bók- arinnar er vitnað til þeirra réttmætu um- mæla Asturias sjálfs, að mynd forsetans eigi við um livaða harðstjóra sem vera skal. Rás atburðanna er hröð og stíll bókarinn- ar myndrænn og lýriskur og orðglaður, oft fylltur súrrealiskum óráðskenndum líkíug- um, dæmi af bls. 12: „framliðnir munkar sem fóru í löngum útfararlestum inn í dóm- kirkjuna, berandi fyrir sér bandorm af tunglskini sem var krossfestur á nöturlegar bcinpípur". Þeim sem þekkja til ljóðstíls Ilannesar Sigfússonar býður ósjálfrátt í grun að lionum hafi látið vel að þýða For- seta lýðveldisins. Hvort lineigð llannesar til myndríkra stílbragða hefur orkað ýkj- andi á stíl bókarinnar skal ósagt látið, enda er mér ekki kunnugt um liverjar cldraunir þýðínga verkið hefur geingið í gegnum áð- ur en llannes lagði hér hönd að. Formáli sá sem skeytt er framanvið bók- iua og hefur að geyma talsverðan fróðleik um suður-amerískar bókmenntir og Asturias sérdeilis, er hið mesta torf að allri gerð og lítt sæmandi svo gildum höfundi sem Guð- bergi Bergssyni, en hann hefur samið pistil- inn. Forseti lýðveldisins hlýtur að teljast einhver miskunnarlausasta hugvekja sem völ er á um rök þess skipulags sem nú er að þrotum komið — í rómönsku Ameríku og hvarvetna annarsstaðar. Þorsteinn frá Hamri. 303
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.