Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 71
unni koma fram allmörg atriði, sem koma heim við áhrifamikiS siSfræSi- rit á miSöldum: De gradibus humili- tatis eftir heilagan Bernard frá Clair- vaux. Mér þykir af ýmsum ástæSum sennilegt, aS rit þetta hafi haft aS minnsta kosti óbein áhrif á höfund Hrafnkels sögu. Nú eru næg rök því til stuSnings, aS ritiS hafi hlotiS aS vera til í Þykkvabæjarklaustri, þar sem Brandur Jónsson var ábóti um langa hríS. Og ekki má ósennilegt teljast, aS Brandur hafi hlotiS þar skólamenntun sína á yngri árum. Þess má lauslega geta hér, aS fyrsti for- stöSumaSur þessa klausturs, Þorlák- ur helgi, var viS nám í París, um þær mundir sem áhrifa heilags Bernards gætti þar mikiS. í riti sínu, sem minnzt var á hér aS framan, segir Bernard, aS sjálfsþekk- ing sé skylda manns, því aS hún sé upphaf spekinnar og leiSi til lítillætis um leiS og hún tortími ofmetnaSi. Þorbjörn skortir sj álfsþekkingu, og því lendir hann á villigötum um sinn. En Hrafnkels saga er ekki eina ís- lenzka ritiS, sem vitnar í hiS kristna spakmæli, aS menn eigi aS þekkja sjálfan sig. Hér er óþarfi aS minna á, aS spakmæli þetta mun vera runniS frá Grikkjum í upphafi, en í kristn- um ritum frá Agústínusi kirkjuföSur og til loka miSalda gegnir þaS lykil- hlutverki í siSfræSinni. FyrirmæliS er afdráttarlaust í Hugsvinnsmálum, sem eru íslenzk þýSing á latnesku SiðjrœSi HrajnUels sögu spekikvæSi, en þar kemur fyrir þessi ljóSlína: „Sjálfur kunn þú sjálfan þig.“ Nú er ýmislegt, sem gæti bent í þá átt, aS höfundur Hrafnkels sögu hafi kannazt viS speki þessa kvæSis, þótt hér sé ekki staSur til aS rekja slíka hluti. Á þaS má benda til gam- ans, aS hinn íslenzki þýSandi Hug- svinnsmála mun hafa þekkt Grógald- ur, þar sem eftirfarandi ljóSlína er: „Sjálfur leið þú sjálfan þig.“ Munur- inn á siSfræSilegu inntaki þessarar setningar og ummælum Hugsvinns- mála er svo auSsær, aS óþarfi er aS geta hans nánar. AS lokum má minnast þess, aS fyr- irmæliS um sjálfsþekkingu kemur fyrir í GySinga sögu: „Sá maður er ekki kann sjálfan sig,þá þrútnar hann af ofmetnaSi gegn guSi.“ Um þetta er tvennt einkar athyglisvert. í fyrsta lagi var Brandur Jónsson sjálfur þýS- andi GySinga sögu, og er því ekki undarlegt, þótt svipuS hugmynd skjóti upp kollinum í Hrafnkels sögu. Og í öSru lagi er þaS augljóst, aS ummæli Bjarna um sjálfsþekkingu fela í sér óbeina tilvisun til þess, sem rakiS er í GySinga sögu: Þorbjörn skortir ekki einungis þekkingu á sjálfum sér, heldur þjáist hann einn- ig af ofmetnaSi, er hann ætlar sér þá dul aS þykjast jafnmenntur Hrafn- katli. 5 Eftir synjun Bjarna um hjálp leit- ar Þorbjörn til Sáms sonar hans um 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.